Færa sig frá Reykjum að Laugum í Sælingsdal Árni Sæberg skrifar 2. ágúst 2022 08:10 Góð aðstaða er að Laugum í Sælingsdal til alls konar ferðaþjónustu. Vísir/Vilhelm Fráfarandi rekstaraðilar skólabúðanna að Reykjum í Hrútafirði hafa samið við Dalabyggð um að taka ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal á kaupleigu. Þar ætla þeir að reka ferðaþjónustu frekar en skólabúðir. Hjónin Karl B. Örvarsson og Halldóra Árnadóttir eru mörgum landsmönnum kunn enda hafa þau lengi rekið geysivinsælar skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði. Fréttablaðið greindi frá því janúar samstarf milli hjónanna og Húnaþings vestra yrði ekki framlengt heldur myndi sveitarfélagið ganga í viðræður við UMFÍ um rekstur skólabúða að Reykjum. Í dag greindi Fréttablaðið svo frá því að hjónin ynnu nú að lokafrágangi á Reykjum og að þau væru búin að finna sér nýjan rekstur. Karl segir í samtali við Fréttablaðið að hann fari fyrir félagi þeirra Halldóru, auk annarra, sem hefur samið um kaupleigu á Laugum í Sælingsdal. Til að byrja með verður um leigu að ræða en þau njóti forkaupréttar sem gildi í tvö ár og geri þeim kleift að kaupa allar byggingar og land í kringum gamla skólann á Laugum. Umsamið kaupverð sé 270 milljónir króna en það er öllu lægra en ásett verð þorpsins, sem telur alls tíu hús. Ferðamennska á Íslandi Dalabyggð Húnaþing vestra Skóla - og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr. 23. janúar 2018 07:00 Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins. 17. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Sjá meira
Hjónin Karl B. Örvarsson og Halldóra Árnadóttir eru mörgum landsmönnum kunn enda hafa þau lengi rekið geysivinsælar skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði. Fréttablaðið greindi frá því janúar samstarf milli hjónanna og Húnaþings vestra yrði ekki framlengt heldur myndi sveitarfélagið ganga í viðræður við UMFÍ um rekstur skólabúða að Reykjum. Í dag greindi Fréttablaðið svo frá því að hjónin ynnu nú að lokafrágangi á Reykjum og að þau væru búin að finna sér nýjan rekstur. Karl segir í samtali við Fréttablaðið að hann fari fyrir félagi þeirra Halldóru, auk annarra, sem hefur samið um kaupleigu á Laugum í Sælingsdal. Til að byrja með verður um leigu að ræða en þau njóti forkaupréttar sem gildi í tvö ár og geri þeim kleift að kaupa allar byggingar og land í kringum gamla skólann á Laugum. Umsamið kaupverð sé 270 milljónir króna en það er öllu lægra en ásett verð þorpsins, sem telur alls tíu hús.
Ferðamennska á Íslandi Dalabyggð Húnaþing vestra Skóla - og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr. 23. janúar 2018 07:00 Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins. 17. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Sjá meira
Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr. 23. janúar 2018 07:00
Meta tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur borist tilboð í ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal. Tilboðsgjafinn hefur óskað eftir trúnaði en sveitarstjórinn segir kauptilboðið vel undir 530 milljóna króna verðmiða sveitarfélagsins. 17. nóvember 2017 07:00