Nýliðar Bournemouth byrja á sigri | Sjálfsmark tryggði Leeds sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2022 16:00 Bournemouth vann góðan sigur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Steve Bardens/Getty Images Það er nóg um að vera í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og nú rétt í þessu var fjórum leikjum að ljúka. Nýliðar Bournemouth unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa. Jefferson Lerma kom heimamönnum yfir strax á þriðju mínútu leiksins áður en Kieffer Moore tryggði sigurinn með marki þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Þá vann Leeds 2-1 endurkomusigur gegn Wolves þar sem sjálfsmark Rayan Ait-Nouri réði úrslitum. Úlfarnir tóku forystuna með marki frá Daniel Podence strax á sjöttu mínútu áður en Daniel Podence jafnaði metin fyrir Leeds fyrir hálfleik. Það var svo Ait-Nouri sem varð fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og niðurstaðan því 2-1 sigur Leeds. Að lokum vann Newcastle 2-0 sigur gegn nýliðum Nottingham Forest þar sem Fabian Schar og Callum Wilson sáu um markaskorun og Tottenham vann 4-1 sigur gegn Southampton. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham byrjar tímabilið á öruggum sigri Tottenham vann afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. ágúst 2022 15:52 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Nýliðar Bournemouth unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa. Jefferson Lerma kom heimamönnum yfir strax á þriðju mínútu leiksins áður en Kieffer Moore tryggði sigurinn með marki þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Þá vann Leeds 2-1 endurkomusigur gegn Wolves þar sem sjálfsmark Rayan Ait-Nouri réði úrslitum. Úlfarnir tóku forystuna með marki frá Daniel Podence strax á sjöttu mínútu áður en Daniel Podence jafnaði metin fyrir Leeds fyrir hálfleik. Það var svo Ait-Nouri sem varð fyrir því óláni að setja knöttinn í eigið net þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og niðurstaðan því 2-1 sigur Leeds. Að lokum vann Newcastle 2-0 sigur gegn nýliðum Nottingham Forest þar sem Fabian Schar og Callum Wilson sáu um markaskorun og Tottenham vann 4-1 sigur gegn Southampton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham byrjar tímabilið á öruggum sigri Tottenham vann afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. ágúst 2022 15:52 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Tottenham byrjar tímabilið á öruggum sigri Tottenham vann afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. ágúst 2022 15:52