Komust á brott með fokdýrar merkjavörur Árni Sæberg skrifar 11. ágúst 2022 11:20 Ýr Guðjohnsen er framkvæmdastjóri Attikk, þar sem þjófar létu greipar sópa í morgun. Aðsend Bíræfnir innbrotsþjófar brutust inn í verslunina Attikk á Laugavegi í morgun. Framkvæmdastjórinn telur þjófana hafa stolið varningi, sem er í eigu þriðju aðila, að andvirði einnar milljónar króna. Verslunin Attikk á Laugavegi 90 selur merkjavörur í umboðssölu fyrir einstaklinga. Klukkan 06:19 í morgun brutu innbrotsþjófar sér leið í gegnum aðaldyr verslunarinnar og létu greipar sópa þegar þangað var inn komið. Þjófarnir brutu rúðu í aðaldyrum verslunarinnar.Aðsend Ýr Guðjohnsen, framkvæmdastjóri og eigandi Attikk áætlar að andvirði merkjavarnings sem stolið var nemi um einni milljón króna. Þá er ótalið það tjón sem unnið var á versluninni sjálfri. Ýr segir þó að verslunin sé vel tryggð fyrir innbrotum og því ætti allt að blessast á endanum. Hún segir, í samtali við Vísi, að starfsfólk verslunarinnar vinni nú að því að bera kennsl á þær vörur sem er saknað og hafa samband við eigendur þeirra. „Þetta verður að sjálfsögðu allt greitt út,“ segir hún. Einstakar vörur Ýr segir að innbrotið sé sér nokkuð áfall, sér í lagi þar sem fyrirtækið hefur aðeins verið starfrækt í tæplega eitt ár. Hún segir þó að lögregla hafi þegar einn í haldi grunaðan um innbrotið og því sé ekki borin von að fá vörurnar til baka. Hún segir að vörurnar sem stolið var séu að öllum líkindum einstakar eða til í fáum eintökum hér á landi, enda um dýrar merkjavörur að ræða. „Ég veit ekki hvað innbrotsþjófarnir ætla að gera við þessar vörur,“ segir hún. Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Verslunin Attikk á Laugavegi 90 selur merkjavörur í umboðssölu fyrir einstaklinga. Klukkan 06:19 í morgun brutu innbrotsþjófar sér leið í gegnum aðaldyr verslunarinnar og létu greipar sópa þegar þangað var inn komið. Þjófarnir brutu rúðu í aðaldyrum verslunarinnar.Aðsend Ýr Guðjohnsen, framkvæmdastjóri og eigandi Attikk áætlar að andvirði merkjavarnings sem stolið var nemi um einni milljón króna. Þá er ótalið það tjón sem unnið var á versluninni sjálfri. Ýr segir þó að verslunin sé vel tryggð fyrir innbrotum og því ætti allt að blessast á endanum. Hún segir, í samtali við Vísi, að starfsfólk verslunarinnar vinni nú að því að bera kennsl á þær vörur sem er saknað og hafa samband við eigendur þeirra. „Þetta verður að sjálfsögðu allt greitt út,“ segir hún. Einstakar vörur Ýr segir að innbrotið sé sér nokkuð áfall, sér í lagi þar sem fyrirtækið hefur aðeins verið starfrækt í tæplega eitt ár. Hún segir þó að lögregla hafi þegar einn í haldi grunaðan um innbrotið og því sé ekki borin von að fá vörurnar til baka. Hún segir að vörurnar sem stolið var séu að öllum líkindum einstakar eða til í fáum eintökum hér á landi, enda um dýrar merkjavörur að ræða. „Ég veit ekki hvað innbrotsþjófarnir ætla að gera við þessar vörur,“ segir hún.
Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira