Fyrstur frá Joe Cole til að sjá rautt í frumraun á Anfield Valur Páll Eiríksson skrifar 15. ágúst 2022 21:31 Núñez var ósáttur við dóminn en á líklega yfir höfði sér þriggja leikja bann. EPA-EFE/ANDREW YATES Úrúgvæinn Darwin Núñez fékk að líta beint rautt spjald í frumraun sinni með Liverpool á Anfield í kvöld, þar sem liðið gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace. Hann er aðeins annar Liverpool-maðurinn í sögunni sem fær rautt í fyrsta leik á Anfield. Liverpool átti í töluverðum vandræðum með að brjóta þétta vörn Crystal Palace aftur í kvöld en Daninn Joachim Andersen fór fyrir vörninni og átti hörkugóðan leik. Hann var mikið í baráttunni við Núñez sem lét þann danska fara töluvert í taugarnar á sér. Það var þá á 57. mínútu sem Andersen hreytti einhverju í Núñez og sá úrúgvæski sneri sér við og virtist ætla að setja kassann í Danann en setti haus sinn einnig í andlit Andersens og fékk því réttilega að líta beint rautt spjald. Darwin Nunez is only the 2nd Liverpool player to be shown a red card on his home PL debut for the club, after Joe Cole (v Arsenal in August 2010) pic.twitter.com/vb7b3BvkTm— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) August 15, 2022 Spennustigið hefur eitthvað farið með þann úrúgvæska og allar líkur eru á að hann fari í þriggja leikja bann, líkt og venjan er þegar um ofbeldisbrot eru að ræða. Hann er aðeins annar leikmaður Liverpool í sögunni sem fær að líta beint rautt spjald í sínum fyrsta leik á Anfield. Hinn var Joe Cole, sem kom frítt til Liverpool frá Chelsea sumarið 2010. Hann fékk að líta beint rautt spjald fyrir að tækla Laurent Koscielny í sköflunginn í leik gegn Arsenal í ágúst 2010. Þeim leik lauk einnig með 1-1 jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira
Liverpool átti í töluverðum vandræðum með að brjóta þétta vörn Crystal Palace aftur í kvöld en Daninn Joachim Andersen fór fyrir vörninni og átti hörkugóðan leik. Hann var mikið í baráttunni við Núñez sem lét þann danska fara töluvert í taugarnar á sér. Það var þá á 57. mínútu sem Andersen hreytti einhverju í Núñez og sá úrúgvæski sneri sér við og virtist ætla að setja kassann í Danann en setti haus sinn einnig í andlit Andersens og fékk því réttilega að líta beint rautt spjald. Darwin Nunez is only the 2nd Liverpool player to be shown a red card on his home PL debut for the club, after Joe Cole (v Arsenal in August 2010) pic.twitter.com/vb7b3BvkTm— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) August 15, 2022 Spennustigið hefur eitthvað farið með þann úrúgvæska og allar líkur eru á að hann fari í þriggja leikja bann, líkt og venjan er þegar um ofbeldisbrot eru að ræða. Hann er aðeins annar leikmaður Liverpool í sögunni sem fær að líta beint rautt spjald í sínum fyrsta leik á Anfield. Hinn var Joe Cole, sem kom frítt til Liverpool frá Chelsea sumarið 2010. Hann fékk að líta beint rautt spjald fyrir að tækla Laurent Koscielny í sköflunginn í leik gegn Arsenal í ágúst 2010. Þeim leik lauk einnig með 1-1 jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Sjá meira