Birtir launaseðil og segir endurskoðandann hafa gleymt að skila framtalinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. ágúst 2022 15:44 Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd. Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður Karlmennskunnar, þvertekur fyrir að vera launahæsti áhrifavaldurinn eins og fram kemur í Tekjublaði Frjálsrar verslunar og greint hefur verið frá í fjölmiðlum í dag. Hann segist hafa verið með um 700 þúsund krónur í mánaðarlaun í fyrra. Endurskoðandi hans hafi klúðrað að senda inn skattframtalið hans. Þorstein gerir fréttaflutningum af launum sínum að umtalsefni á Facebook-síðu Karlmennskunnar. Samkvæmt útreikningum Frjálsrar verslunar var hann með um 1,3 milljónir króna á mánuði. Sem Þorsteinn segir alls ekki rétt. „Mikið vildi ég að það væri raunin en mér finnst réttast að benda ykkur allavega á hið rétta. Launin mín voru um 700 þus kr 2021. Laun sem koma til vegna fyrirlestra, samstarfs og ráðgjafar í jafnréttismálum,“ segir Þorsteinn. Launaseðill Þorsteins frá því í október. „Ástæða mismunarins felst í því að allur rekstur í tengslum við Karlmennskuna (átakið jákvæð karlmennska þmt styrkir v grafík, auglýsinga ofl, leiga húsnæðis, kaup búnaðar o.fl) er áætlað sem laun. Á meðan stór hluti er kostnaður. Þetta hljómar eins og lygasaga, en ástæða þess að launin eru sögð mun hærri en þau eru í raun er vegna þess að endurskoðandinn gleymdi að skila skattframtalinu mínu.“ Þorsteinn deilir launaseðli fyrir október á Facebook og sömuleiðis skjáskoti af svari endurskoðandans þegar hann fékk óvænt ansi háan áætlaðan skatt í maí síðastliðnum. Þorsteinn birtir tölvupóst frá endurskoðanda sínum frá því í lok maí. „Þá vitiði það, en ég væri svosum alveg til í að vera með rúma milljón á mánuði. Mér finnst hins vegar mikilvægt að vera heiðarlegur og leiðrétta misskilninginn,“ segir Þorsteinn og titlar sig, á léttum nótum, „ekki launahæsti áhrifavaldurinn.“ Rætt var við Þorstein um Karlmennskuna í Íslandi í dag árið 2018. Kjaramál Tekjur Skattar og tollar Tengdar fréttir Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Hann segist hafa verið með um 700 þúsund krónur í mánaðarlaun í fyrra. Endurskoðandi hans hafi klúðrað að senda inn skattframtalið hans. Þorstein gerir fréttaflutningum af launum sínum að umtalsefni á Facebook-síðu Karlmennskunnar. Samkvæmt útreikningum Frjálsrar verslunar var hann með um 1,3 milljónir króna á mánuði. Sem Þorsteinn segir alls ekki rétt. „Mikið vildi ég að það væri raunin en mér finnst réttast að benda ykkur allavega á hið rétta. Launin mín voru um 700 þus kr 2021. Laun sem koma til vegna fyrirlestra, samstarfs og ráðgjafar í jafnréttismálum,“ segir Þorsteinn. Launaseðill Þorsteins frá því í október. „Ástæða mismunarins felst í því að allur rekstur í tengslum við Karlmennskuna (átakið jákvæð karlmennska þmt styrkir v grafík, auglýsinga ofl, leiga húsnæðis, kaup búnaðar o.fl) er áætlað sem laun. Á meðan stór hluti er kostnaður. Þetta hljómar eins og lygasaga, en ástæða þess að launin eru sögð mun hærri en þau eru í raun er vegna þess að endurskoðandinn gleymdi að skila skattframtalinu mínu.“ Þorsteinn deilir launaseðli fyrir október á Facebook og sömuleiðis skjáskoti af svari endurskoðandans þegar hann fékk óvænt ansi háan áætlaðan skatt í maí síðastliðnum. Þorsteinn birtir tölvupóst frá endurskoðanda sínum frá því í lok maí. „Þá vitiði það, en ég væri svosum alveg til í að vera með rúma milljón á mánuði. Mér finnst hins vegar mikilvægt að vera heiðarlegur og leiðrétta misskilninginn,“ segir Þorsteinn og titlar sig, á léttum nótum, „ekki launahæsti áhrifavaldurinn.“ Rætt var við Þorstein um Karlmennskuna í Íslandi í dag árið 2018.
Kjaramál Tekjur Skattar og tollar Tengdar fréttir Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13