Ólíklegt að Man. Utd nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 08:46 Casemiro ræðir við Carlo Ancelotti eftir sigur Real Madrid í Ofurbikar Evrópu á dögunum. AP/Sergei Grits Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrr það að brasilíski miðjumaðurinn Casemiro taki tilboði enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og að Real Madrid sé tilbúið að selja hann. Erlendir fjölmiðlar skrifa mikið um möguleg kaup Manchester United á þessum öfluga miðjumanni sem gæti gert mikið fyrir miðju liðsins sem væri þá mögulega skipuð af Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen sem hljómar alls ekki illa. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn þrítugi Casemiro hefur átt frábæran tíma há Real Madrid og meðal annars unnið fimm Meistaradeildartitla með félaginu. Hann ræddi við Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, sem vill halda honum hjá spænska félaginu. Þetta er hins vegar spurning fyrir Casemiro að ná einum risasamning í viðbót á ferlinum. Fabrizio Romano er að vanda með puttann á púlsinum og hann segir að næstu klukkutímar munu skipta miklu máli. More on Casemiro. Key hours ahead to get the deal done, Manchester Utd convinced it s matter of time - could take 24/48h to undergo medical not booked yet, sort visa, sign four year deal. #MUFC this is why Casemiro s presence vs Liverpool is still considered unlikely . pic.twitter.com/JnHdZ6Jid5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Forráðamenn Manchester United halda að þetta sé bara tímaspursmál og það tæki bara 24 til 48 klukkutíma að skipuleggja og klára læknisskoðun, ganga frá vegabréfsáritun og undirrita fjögurra ára samning. Það er samt talið ólíklegt að Manchester United nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn sem er á mánudagskvöldið. Það er hins vegar von á formlegu tilboði í dag samkvæmt heimildum Romano. Real Madrid er tilbúið að selja leikmanninn fyrir sextíu milljónir evra. Manchester United will send official bid for Casemiro tonight in order to close the deal on Friday. 60m fee, 10m add-ons - so Real Madrid are expected to accept in the next hours. #MUFCMan Utd offering contract valid until June 2026 plus option for further season. pic.twitter.com/E6kKvKK1Q3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2022 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar skrifa mikið um möguleg kaup Manchester United á þessum öfluga miðjumanni sem gæti gert mikið fyrir miðju liðsins sem væri þá mögulega skipuð af Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen sem hljómar alls ekki illa. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn þrítugi Casemiro hefur átt frábæran tíma há Real Madrid og meðal annars unnið fimm Meistaradeildartitla með félaginu. Hann ræddi við Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, sem vill halda honum hjá spænska félaginu. Þetta er hins vegar spurning fyrir Casemiro að ná einum risasamning í viðbót á ferlinum. Fabrizio Romano er að vanda með puttann á púlsinum og hann segir að næstu klukkutímar munu skipta miklu máli. More on Casemiro. Key hours ahead to get the deal done, Manchester Utd convinced it s matter of time - could take 24/48h to undergo medical not booked yet, sort visa, sign four year deal. #MUFC this is why Casemiro s presence vs Liverpool is still considered unlikely . pic.twitter.com/JnHdZ6Jid5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Forráðamenn Manchester United halda að þetta sé bara tímaspursmál og það tæki bara 24 til 48 klukkutíma að skipuleggja og klára læknisskoðun, ganga frá vegabréfsáritun og undirrita fjögurra ára samning. Það er samt talið ólíklegt að Manchester United nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn sem er á mánudagskvöldið. Það er hins vegar von á formlegu tilboði í dag samkvæmt heimildum Romano. Real Madrid er tilbúið að selja leikmanninn fyrir sextíu milljónir evra. Manchester United will send official bid for Casemiro tonight in order to close the deal on Friday. 60m fee, 10m add-ons - so Real Madrid are expected to accept in the next hours. #MUFCMan Utd offering contract valid until June 2026 plus option for further season. pic.twitter.com/E6kKvKK1Q3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2022
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira