Klopp segir að Liverpool eigi að fá stigin verði stórleiknum frestað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2022 23:30 Jürgen Klopp vill að Liverpool fái stigin þrjú ef leik liðsins gegn Manchester United verður frestað vegna mótmæla stuðningsmanna United. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Stuðningsmenn Manchester United hafa boðað til mótmæla fyrir utan heimavöll liðsins, Old Trafford, fyrir stórleik United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi mánudag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sitt lið ætti að fá þrjú stig ef fresta þarf leiknum vegna mótmælanna. Í maí á seinasta ári var leik liðanna frestað eftir að stuðningsmenn United marseruðu inn á Old Trafford til að mótmæla eigendum liðsins, Glazer-fjölskyldunni. Nú eru önnur slík mótmæli framundan, en stuðningsmenn liðsins ætla sér einmitt að mótmæla þessum sömu eigendum á mánudagskvöld þegar Liverpool mætir í heimsókn. „Er ég með einhver plön ef leiknum verður frestað? Já, fara bara heim með rútunni,“ sagði Klopp um væntanleg mótmæli. „Ég vona virkilega að það gerist ekki, en ef það gerist þá finnst mér að við eigum að fá stigin.“ Jurgen Klopp says Liverpool should be given the three points if a fan protest causes their game at Manchester United to be called off 🧐 pic.twitter.com/uOuz0t7S9L— GOAL (@goal) August 19, 2022 „Þetta mál kemur okkur ekkert við og ef stuðningsmennirnir vilja ekki að leikurinn fari fram þá er ekki hægt að troða honum bara einhversstaðar inn í nú þegar mjög annasamt tímabil.“ „Fólk segir okkur að þetta verði í lagi, að við munum mæta þarna og vonandi spila leikinn og fara svo heim. En í svona stöðu þá á hitt liðið að fá stigin af því að það lið kemur þessu ekkert við og það lið er búið að undirbúa sig fyrir þennan leik,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Sjá meira
Í maí á seinasta ári var leik liðanna frestað eftir að stuðningsmenn United marseruðu inn á Old Trafford til að mótmæla eigendum liðsins, Glazer-fjölskyldunni. Nú eru önnur slík mótmæli framundan, en stuðningsmenn liðsins ætla sér einmitt að mótmæla þessum sömu eigendum á mánudagskvöld þegar Liverpool mætir í heimsókn. „Er ég með einhver plön ef leiknum verður frestað? Já, fara bara heim með rútunni,“ sagði Klopp um væntanleg mótmæli. „Ég vona virkilega að það gerist ekki, en ef það gerist þá finnst mér að við eigum að fá stigin.“ Jurgen Klopp says Liverpool should be given the three points if a fan protest causes their game at Manchester United to be called off 🧐 pic.twitter.com/uOuz0t7S9L— GOAL (@goal) August 19, 2022 „Þetta mál kemur okkur ekkert við og ef stuðningsmennirnir vilja ekki að leikurinn fari fram þá er ekki hægt að troða honum bara einhversstaðar inn í nú þegar mjög annasamt tímabil.“ „Fólk segir okkur að þetta verði í lagi, að við munum mæta þarna og vonandi spila leikinn og fara svo heim. En í svona stöðu þá á hitt liðið að fá stigin af því að það lið kemur þessu ekkert við og það lið er búið að undirbúa sig fyrir þennan leik,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Sjá meira