Sjáðu mörkin: Arnór skoraði skrautlegu tapi Norrköping Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 17:32 Arnór Sigurðsson skoraði sárabótamark. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Íslendingalið Norrköping tapaði 4-2 á heimavelli fyrir AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Norrköping var manni fleiri lungann úr leiknum en þrjú mörk voru skoruð í uppbótartíma. Nafnarnir Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson byrjuðu báðir á miðju Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason var fjarri góðu gamni og þá var Andri Lucas Guðjohnsen á bekk liðsins. Yasin Abbas Ayari kom AIK yfir á 13. mínútu leiksins og Nicolas Stefanelli tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu eftir stoðsendingu frá Nabil Bahoui. Bahoui skoraði svo sjálfur þriðja markið aðeins tveimur mínútum síðar. Arnór Sigurðsson reducerar till 1-3 för IFK Norrköping! pic.twitter.com/mCuBTmdRzJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Þremur mínútum eftir þriðja markið, á 41. mínútu fékk Vincent Thill, leikmaður AIK, beint rautt spjald. Norrköping lék því manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Andri Lucas kom inn af bekknum á 57. mínútu en Arnóri Ingva var skipt af velli á 69. mínútu leiksins. Norrköping sótti í sig veðrið í seinni hálfleik en það tók liðið óratíma að nýta sér liðsmuninn. IFK Norrköping reducerar igen! 2-3 Maic Sema! pic.twitter.com/jP958bMvW4— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Arnór Sigurðsson minnkaði muninn fyrir Norrköping á 91. mínútu og lagði upp annað mark fyrir Maic Sema á 96. mínútu. Liðið henti fullmörgum leikmönnum fram í hornspyrnu í restina, þar á meðal markverðinum, og refsaðist fyrir það er Erick Otieno gerði út um leikinn á áttundu mínútu uppbótartíma. Leiknum lauk 4-2 og Norrköping er með 20 stig í 11. sæti deildarinnar. AIK er með 35 stig í 4. sæti, þremur frá toppliðum Djurgården og Häcken. 4-2 till AIK! Erick Otieno springer in bollen i det tomma Norrköpingsmålet! pic.twitter.com/LvsWHATqEF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Jafnt hjá Elfsborg Bróðir Andra Lucasar, Sveinn Aron Guðjohnsen kom einnig af bekknum er lið hans Elfsborg gerði 1-1 jafntefli við Vaernamo á útivelli. Marcus Andersson kom Vaernamo yfir á 2. mínútu leiksins en sjálfsmark leikmanns Vaernamo á 51. mínútu jafnaði leikinn fyrir Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson lék allan leikinn milli stanganna hjá Elfsborg en Sveinn kom inn af bekknum á 70. mínútu. Sænski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Sjá meira
Nafnarnir Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson byrjuðu báðir á miðju Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason var fjarri góðu gamni og þá var Andri Lucas Guðjohnsen á bekk liðsins. Yasin Abbas Ayari kom AIK yfir á 13. mínútu leiksins og Nicolas Stefanelli tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu eftir stoðsendingu frá Nabil Bahoui. Bahoui skoraði svo sjálfur þriðja markið aðeins tveimur mínútum síðar. Arnór Sigurðsson reducerar till 1-3 för IFK Norrköping! pic.twitter.com/mCuBTmdRzJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Þremur mínútum eftir þriðja markið, á 41. mínútu fékk Vincent Thill, leikmaður AIK, beint rautt spjald. Norrköping lék því manni fleiri það sem eftir lifði leiks. Andri Lucas kom inn af bekknum á 57. mínútu en Arnóri Ingva var skipt af velli á 69. mínútu leiksins. Norrköping sótti í sig veðrið í seinni hálfleik en það tók liðið óratíma að nýta sér liðsmuninn. IFK Norrköping reducerar igen! 2-3 Maic Sema! pic.twitter.com/jP958bMvW4— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Arnór Sigurðsson minnkaði muninn fyrir Norrköping á 91. mínútu og lagði upp annað mark fyrir Maic Sema á 96. mínútu. Liðið henti fullmörgum leikmönnum fram í hornspyrnu í restina, þar á meðal markverðinum, og refsaðist fyrir það er Erick Otieno gerði út um leikinn á áttundu mínútu uppbótartíma. Leiknum lauk 4-2 og Norrköping er með 20 stig í 11. sæti deildarinnar. AIK er með 35 stig í 4. sæti, þremur frá toppliðum Djurgården og Häcken. 4-2 till AIK! Erick Otieno springer in bollen i det tomma Norrköpingsmålet! pic.twitter.com/LvsWHATqEF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 21, 2022 Jafnt hjá Elfsborg Bróðir Andra Lucasar, Sveinn Aron Guðjohnsen kom einnig af bekknum er lið hans Elfsborg gerði 1-1 jafntefli við Vaernamo á útivelli. Marcus Andersson kom Vaernamo yfir á 2. mínútu leiksins en sjálfsmark leikmanns Vaernamo á 51. mínútu jafnaði leikinn fyrir Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson lék allan leikinn milli stanganna hjá Elfsborg en Sveinn kom inn af bekknum á 70. mínútu.
Sænski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Sjá meira