Lögreglumenn létu höggin dynja á manni sem þeir héldu niðri Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2022 14:29 Í myndbandinu má sjá lögreglumennina lúberja manninn sem þeir halda niðri. Tveir lögreglumenn hafa verið sendir í leyfi eftir að myndband af þeim að kýla og sparka í mann sem þeir héldu niðri fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lögreglu hafði þá borist tilkynning um að Randall Worcester, 27 ára karlmaður, væri með ógnandi tilburði í verslun í bænum Mulberry. Þegar lögregla mætti á staðinn og ræddi við Worcester ýtti hann einum lögreglumannanna og kýldi hann í hnakkann. Við það var hann handtekinn, tekinn niður og hófu mennirnir að kýla og sparka í hann á meðan hann lá á jörðinni. Kona náði myndbandi af atvikinu og birti á samfélagsmiðlum. Hún sat í bíl fyrir utan verslunina en fór og reyndi að fá lögreglumennina til þess að hætta að berja manninn. Myndbandsupptakan stoppaði stuttu eftir að hún fór úr bílnum en sjá má þegar einn lögreglumannanna reynir að reka hana í burtu. These disgusting, inhuman cops from Crawford, Arkansas have been suspended for this horrifying assault.But that's not enough. They need to be fired and charged with attempted murder.NO MORE POLICE BRUTALITY.pic.twitter.com/yB9yv7aoeD— BrooklynDad_Defiant! (@mmpadellan) August 22, 2022 Tveir af lögreglumönnunum hafa nú verið sendir í leyfi vegna atvikisins og verður það rannsakað af lögreglunni í Arkansas. BBC hefur eftir lögreglustjóranum í Mulberry að litið sé á málið með alvarlegum augum. Teknar verða viðeigandi ráðstafanir vegna þess. Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lögreglu hafði þá borist tilkynning um að Randall Worcester, 27 ára karlmaður, væri með ógnandi tilburði í verslun í bænum Mulberry. Þegar lögregla mætti á staðinn og ræddi við Worcester ýtti hann einum lögreglumannanna og kýldi hann í hnakkann. Við það var hann handtekinn, tekinn niður og hófu mennirnir að kýla og sparka í hann á meðan hann lá á jörðinni. Kona náði myndbandi af atvikinu og birti á samfélagsmiðlum. Hún sat í bíl fyrir utan verslunina en fór og reyndi að fá lögreglumennina til þess að hætta að berja manninn. Myndbandsupptakan stoppaði stuttu eftir að hún fór úr bílnum en sjá má þegar einn lögreglumannanna reynir að reka hana í burtu. These disgusting, inhuman cops from Crawford, Arkansas have been suspended for this horrifying assault.But that's not enough. They need to be fired and charged with attempted murder.NO MORE POLICE BRUTALITY.pic.twitter.com/yB9yv7aoeD— BrooklynDad_Defiant! (@mmpadellan) August 22, 2022 Tveir af lögreglumönnunum hafa nú verið sendir í leyfi vegna atvikisins og verður það rannsakað af lögreglunni í Arkansas. BBC hefur eftir lögreglustjóranum í Mulberry að litið sé á málið með alvarlegum augum. Teknar verða viðeigandi ráðstafanir vegna þess.
Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent