„Stórkostlegt fyrir félagið að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2022 18:50 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, með bikarinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann Breiðablik 1-2 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, afar ánægður með sigurinn. „Það er stórkostlegt fyrir félag eins og Val að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétri fannst spilamennska Vals í síðari hálfleik standa upp úr og fannst honum hún töluvert betri heldur en í fyrri hálfleik. „Mér fannst við rólegar í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik spiluðum við okkar leik, pressuðum þær eins og við lögðum upp með. Stelpurnar spiluðu frábærlega og áttu skilið að vinna þennan leik.“ „Þegar þessi lið mætast þá koma mörk sem eru gegn gangi leiksins og það er bara hluti af leiknum.“ Pétur var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem spil Vals gekk upp líkt og Pétur lagði upp með fyrir leik. „Mér fannst allt sem við vildum gera ganga upp í seinni hálfleik og stelpurnar spiluðu stórkostlega vel.“ Breiðablik lagði allt í sölurnar til að ná inn jöfnunarmarki á lokamínútunum og viðurkenndi Pétur að hann var orðinn smeykur. „Ég er alltaf stressaður og maður veit aldrei hvað getur gerst fyrr en dómarinn flautar leikinn af,“ sagði Pétur léttur að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira
„Það er stórkostlegt fyrir félag eins og Val að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétri fannst spilamennska Vals í síðari hálfleik standa upp úr og fannst honum hún töluvert betri heldur en í fyrri hálfleik. „Mér fannst við rólegar í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik spiluðum við okkar leik, pressuðum þær eins og við lögðum upp með. Stelpurnar spiluðu frábærlega og áttu skilið að vinna þennan leik.“ „Þegar þessi lið mætast þá koma mörk sem eru gegn gangi leiksins og það er bara hluti af leiknum.“ Pétur var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem spil Vals gekk upp líkt og Pétur lagði upp með fyrir leik. „Mér fannst allt sem við vildum gera ganga upp í seinni hálfleik og stelpurnar spiluðu stórkostlega vel.“ Breiðablik lagði allt í sölurnar til að ná inn jöfnunarmarki á lokamínútunum og viðurkenndi Pétur að hann var orðinn smeykur. „Ég er alltaf stressaður og maður veit aldrei hvað getur gerst fyrr en dómarinn flautar leikinn af,“ sagði Pétur léttur að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira