Klopp: Rosalega harkalegt hjá stressuðum eigendum Sindri Sverrisson skrifar 31. ágúst 2022 13:30 Jürgen Klopp og Scott Parker mættust á Anfield um helgina en það reyndist síðasti leikur Parkers sem knattspyrnustjóri Bournemouth. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp segir það með hreinum ólíkindum að eigendur Bournemouth hafi rekið knattspyrnustjórann Scott Parker í byrjun vikunnar, eftir 9-0 tap liðsins gegn lærisveinum Klopp í Liverpool. Parker stýrði Bournemouth upp í ensku úrvalsdeildina á fyrsta tímabili sínu hjá liðinu en fékk svo bara fjóra leiki í starfi í úrvalsdeildinni. Liðið vann Aston Villa 2-0 í fyrsta leiknum en tapaði svo 4-0 gegn Manchester City, 3-0 gegn Arsenal og 9-0 gegn Liverpool. Eigendur Bournemouth tóku lítið tillit til þess hverjir mótherjarnir voru í þessum leikjum, og hlustuðu ekki á gagnrýni Parkers á það hve litlu fé hefði verið varið í leikmannakaup, heldur ráku hann. „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp. „Þegar ég heyrði þetta þá fannst mér þetta sýna hversu mikilvægt það er að vera með rétta eigendur,“ sagði Klopp. „Það komu þrjú lið upp: Nottingham Forest er að kaupa, Fulham er að kaupa, og ég man ekki eftir því að Bournemouth hafi gert mikið. Það er erfitt ef þú ert í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Klopp. "That's REALLY harsh."Jurgen Klopp reacts to Bournemouth sacking Scott Parker pic.twitter.com/zLCVY658Ad— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2022 „Ég fann til með Scott. Það er ekki það að liðið hans sé ekki nógu gott, alls ekki. Það er bara þannig að ef að þú mætir City, Arsenal og Liverpool í fyrstu fjórum leikjunum þá er það eins og uppskrift að því að náð verði í nýjan stjóra, fyrir stressaða eigendur. Scott er framúrskarandi stjóri og svo fær hann fjóra svona leiki og eigendurnir segja: „Sjáumst seinna?“ Það er rosalega harkalegt,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Parker stýrði Bournemouth upp í ensku úrvalsdeildina á fyrsta tímabili sínu hjá liðinu en fékk svo bara fjóra leiki í starfi í úrvalsdeildinni. Liðið vann Aston Villa 2-0 í fyrsta leiknum en tapaði svo 4-0 gegn Manchester City, 3-0 gegn Arsenal og 9-0 gegn Liverpool. Eigendur Bournemouth tóku lítið tillit til þess hverjir mótherjarnir voru í þessum leikjum, og hlustuðu ekki á gagnrýni Parkers á það hve litlu fé hefði verið varið í leikmannakaup, heldur ráku hann. „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp. „Þegar ég heyrði þetta þá fannst mér þetta sýna hversu mikilvægt það er að vera með rétta eigendur,“ sagði Klopp. „Það komu þrjú lið upp: Nottingham Forest er að kaupa, Fulham er að kaupa, og ég man ekki eftir því að Bournemouth hafi gert mikið. Það er erfitt ef þú ert í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Klopp. "That's REALLY harsh."Jurgen Klopp reacts to Bournemouth sacking Scott Parker pic.twitter.com/zLCVY658Ad— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2022 „Ég fann til með Scott. Það er ekki það að liðið hans sé ekki nógu gott, alls ekki. Það er bara þannig að ef að þú mætir City, Arsenal og Liverpool í fyrstu fjórum leikjunum þá er það eins og uppskrift að því að náð verði í nýjan stjóra, fyrir stressaða eigendur. Scott er framúrskarandi stjóri og svo fær hann fjóra svona leiki og eigendurnir segja: „Sjáumst seinna?“ Það er rosalega harkalegt,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira