Allt í rusli í Reykjadal Árni Sæberg skrifar 4. september 2022 22:19 Svo virðist sem gott partí hafi verið haldið í Reykjadal nýlega. Aðsend Blóðugur pappír, óhreinar nærbuxur og risastór poki fullur af dósum voru á meðal þess rusls sem finna mátti á víð og dreif í Reykjadal í dag. Áhugamanni um útivist blöskraði svo ástandið í Reykjadal í dag að hann ákvað að mynda hluta þess rusls sem hann sá þar. Sá hefur reglulega komið í Reykjadal í mörg ár en man ekki eftir því að umgengni hafi nokkurn tímann verið svo slæm sem hún er nú. Reykjadalur hefur um árabil verið geysivinsæll ferðamannastaður enda eru þar heitar laugar sem hver sem er getur baðað sig í án endurgjalds. Ekki skemmir fyrir að dalurinn er steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem gestum Reykjadals hafi farið aftur í umgengni undanfarið. Það er hollt og gott að stinga sér til sunds í laugunum í Reykjadal.Aðsend Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar ákvað nýverið að hefja gjaldtöku á bílastæðum á Árhólmum við gönguleiðina að Reykjadal. Þeir fjármunir sem aflað er með gjaldtökunni eru eyrnamerktir uppbyggingu á svæðinu. Svo virðist sem þeim hafi ekki verið varið í þrif eða uppsetningu ruslatunna. Það verður seint talið geðslegt að baða sig í laug ásamt þessum pappír.Aðsend Þá var kaffihús nýlega opnað í Reykjadal en þar innandyra virðist umgengni ekki vera mikið skárri. Yfirfullar ruslatunnur blasa við þeim sem nýta sér salernisaðstöðu kaffihússins. Fari menn úr nærbuxunum fyrir sundsprett, sem allir ættu að gera, þá er betra að taka þær með sér heim.Vísir Hveragerði Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Áhugamanni um útivist blöskraði svo ástandið í Reykjadal í dag að hann ákvað að mynda hluta þess rusls sem hann sá þar. Sá hefur reglulega komið í Reykjadal í mörg ár en man ekki eftir því að umgengni hafi nokkurn tímann verið svo slæm sem hún er nú. Reykjadalur hefur um árabil verið geysivinsæll ferðamannastaður enda eru þar heitar laugar sem hver sem er getur baðað sig í án endurgjalds. Ekki skemmir fyrir að dalurinn er steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem gestum Reykjadals hafi farið aftur í umgengni undanfarið. Það er hollt og gott að stinga sér til sunds í laugunum í Reykjadal.Aðsend Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar ákvað nýverið að hefja gjaldtöku á bílastæðum á Árhólmum við gönguleiðina að Reykjadal. Þeir fjármunir sem aflað er með gjaldtökunni eru eyrnamerktir uppbyggingu á svæðinu. Svo virðist sem þeim hafi ekki verið varið í þrif eða uppsetningu ruslatunna. Það verður seint talið geðslegt að baða sig í laug ásamt þessum pappír.Aðsend Þá var kaffihús nýlega opnað í Reykjadal en þar innandyra virðist umgengni ekki vera mikið skárri. Yfirfullar ruslatunnur blasa við þeim sem nýta sér salernisaðstöðu kaffihússins. Fari menn úr nærbuxunum fyrir sundsprett, sem allir ættu að gera, þá er betra að taka þær með sér heim.Vísir
Hveragerði Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent