Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2022 16:46 Lallana mun stýra Brighton um helgina ásamt Andrew Crofts, þjálfara U21 árs liðs félagsins. James Williamson - AMA/Getty Images Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. Potter skrifaði undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í dag eftir að Thomasi Tuchel var sagt upp störfum hjá liðinu í gærmorgun. Hann tók með sér fjóra samstarfsfélaga í aðalliðsteymi Brighton. Aðstoðarþjálfarinn Billy Reid fer sömu leið ásamt markmannsþjálfaranum Ben Roberts, aðalliðsþjálfurunum Bjorn Hamberg og Bruno Saltor, auk Kyle Macauley, sem var í leikmannakaupateymi Brighton (e. recruitment). Samkvæmt fregnum breskra fjölmiðla borgaði Chelsea 21 og hálfa milljón punda fyrir starfsmennina fimm. Fáir standa því eftir í þjálfarateymi Brighton fyrir komandi leik við Bournemouth á laugardaginn kemur. Andrew Crofts, þjálfari U21 árs liðs Brighton mun halda um stjórnartaumana, ásamt leikmanni liðsins Adam Lallana. Lallana er 34 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá Brighton frá árinu 2020 þegar hann kom frá Liverpool. Hann hefur tekið þátt í þremur deildarleikjum á þessari leiktíð en er sagður mikill leiðtogi innan liðsins og sé farinn að leiða hugann að þjálfun eftir að ferlinum lýkur. Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Potter skrifaði undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í dag eftir að Thomasi Tuchel var sagt upp störfum hjá liðinu í gærmorgun. Hann tók með sér fjóra samstarfsfélaga í aðalliðsteymi Brighton. Aðstoðarþjálfarinn Billy Reid fer sömu leið ásamt markmannsþjálfaranum Ben Roberts, aðalliðsþjálfurunum Bjorn Hamberg og Bruno Saltor, auk Kyle Macauley, sem var í leikmannakaupateymi Brighton (e. recruitment). Samkvæmt fregnum breskra fjölmiðla borgaði Chelsea 21 og hálfa milljón punda fyrir starfsmennina fimm. Fáir standa því eftir í þjálfarateymi Brighton fyrir komandi leik við Bournemouth á laugardaginn kemur. Andrew Crofts, þjálfari U21 árs liðs Brighton mun halda um stjórnartaumana, ásamt leikmanni liðsins Adam Lallana. Lallana er 34 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá Brighton frá árinu 2020 þegar hann kom frá Liverpool. Hann hefur tekið þátt í þremur deildarleikjum á þessari leiktíð en er sagður mikill leiðtogi innan liðsins og sé farinn að leiða hugann að þjálfun eftir að ferlinum lýkur.
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira