Skin og skúrir á skrautlegum sunnudegi í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2022 12:30 Hvað þarf marga leikmenn Niners til að stöðva David Montgomery, hlaupara Bears? Svarið er fimm. vísir/getty NFL-deildin fór af stað með miklum látum í gær og eins og venjulega var nóg af háspennu og óvæntum úrslitum. Cincinnati Bengals fór í Super Bowl á síðustu leiktíð og er búist við miklu af liðinu. Ekki er hægt að segja það sama um Pittsburgh Steelers sem er í uppbyggingarfasa. Það kom því verulega á óvart að Steelers skildi ná að vinna í framlengdum leik sem bauð upp á endalausa dramatík. Sigursparkið kom í lok framlengingar en Steelers tryggði sér framlengingu með því að verja spark frá Bengals fyrir aukastigi. Það gerist nánast aldrei. Sigurinn var þó ekki áfallalaus fyrir Steelers sem missti besta varnarmann deildarinnar, TJ Watt, af velli vegna meiðsla og tímabili hans gæti verið lokið. Chris Boswell for the win. What a game! #HereWeGo pic.twitter.com/uxMKHrVE18— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það var gjörsamlega allt á floti í Chicago þar sem Bears tók á móti San Francisco 49ers. Heimamenn kunnu betur á aðstæður og lönduðu óvæntum og sætum sigri. SLIDING TO VICTORY! @ChicagoBears pic.twitter.com/mruoqtVrkC— NFL (@NFL) September 11, 2022 Miami er eitt af mest spennandi liðum deildarinnar í vetur og liðið bauð upp á flotta frammistöðu í fyrsta leik. Þá skellti liðið New England Patriots á sannfærandi hátt. Höfrungarnir eru með góða sókn en vörnin sló í gegn í þessum leik og liðið lítur vel út. Jaylen Waddle has the whole crowd waddling! 🐧 @D1__JW📺: #NEvsMIA on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/F3er9mxUz9 pic.twitter.com/1kkw4WsHuW— NFL (@NFL) September 11, 2022 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru eitt af spurningamerkjum vetrarins enda meðal annars misst sinn besta útherja, Tyreek Hill. Hans var alls ekkert saknað í gær er Höfðingjarnir gjörsamlega slátruðu Arizona. Mahomes kastaði fyrir fimm snertimörkum og hefur sjaldan litið betur út. Jody Fortson ‼️4th touchdown pass of the day for @PatrickMahomes! #ChiefsKingdom 📺: #KCvsAZ on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/SO6ObDqAc2 pic.twitter.com/3PYtNl4N7G— NFL (@NFL) September 11, 2022 LA Chargers og Las Vegas Raiders ætla sér stóra hluti í vetur enda bæði komin með mjög sterkt lið. Margir biðu því spenntir eftir leik þeirra í gær. Það var aftur á móti Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, sem stal senunni og hann dró sitt lið að landi. You can't teach this. 🎯 #BoltUp📺: #LVvsLAC on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/CBvEeqTkng pic.twitter.com/WP4wOn21Sw— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það eru svo að verða valdaskipti í norðurriðli Þjóðadeildarinnar því Minnesota fór illa með Green Bay Packers í gær og brestirnir í liði Packers leyndu sér ekki. Friendly competitors 😂@AaronRodgers12 | @zadariussmith📺: #GBvsMIN on FOX📱: Stream on NFL+ https://t.co/B10Man82G6 pic.twitter.com/5sL4UKcBPR— NFL (@NFL) September 11, 2022 Tom Brady fór svo illa með Dallas í Dallas í nótt. Buccaneers með frábært lið og mun fara langt aftur á þessari leiktíð ef allt verður eðlilegt. Erfitt tap fyrir Dallas og til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Dak Prescott, og verður frá í nokkrar vikur. MIKE EVANS IS UNGUARDABLE 😱 @MikeEvans13_📺: #TBvsDAL on NBC📱: Stream on NFL+ https://t.co/xlZm1YHXQD pic.twitter.com/83xuYU6sMw— NFL (@NFL) September 12, 2022 Úrslit helgarinnar: Atlanta-New Orleans 26-27 Carolina-Cleveland 24-26 Chicago-San Francisco 19-10 Cincinnati-Pittsburgh 20-23 Detroit-Philadelphia 35-38 Houston-Indianapolis 20-20 Miami-New England 20-7 NY Jets-Baltimore 9-24 Washington-Jacksonville 28-22 Tennessee-NY Giants 20-21 Arizona-Kansas City 21-44 LA Chargers-Las Vegas 24-19 Minnesota-Green Bay 23-7 Dallas-Tampa Bay 3-19 Í nótt: Seattle - Denver NFL Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Cincinnati Bengals fór í Super Bowl á síðustu leiktíð og er búist við miklu af liðinu. Ekki er hægt að segja það sama um Pittsburgh Steelers sem er í uppbyggingarfasa. Það kom því verulega á óvart að Steelers skildi ná að vinna í framlengdum leik sem bauð upp á endalausa dramatík. Sigursparkið kom í lok framlengingar en Steelers tryggði sér framlengingu með því að verja spark frá Bengals fyrir aukastigi. Það gerist nánast aldrei. Sigurinn var þó ekki áfallalaus fyrir Steelers sem missti besta varnarmann deildarinnar, TJ Watt, af velli vegna meiðsla og tímabili hans gæti verið lokið. Chris Boswell for the win. What a game! #HereWeGo pic.twitter.com/uxMKHrVE18— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það var gjörsamlega allt á floti í Chicago þar sem Bears tók á móti San Francisco 49ers. Heimamenn kunnu betur á aðstæður og lönduðu óvæntum og sætum sigri. SLIDING TO VICTORY! @ChicagoBears pic.twitter.com/mruoqtVrkC— NFL (@NFL) September 11, 2022 Miami er eitt af mest spennandi liðum deildarinnar í vetur og liðið bauð upp á flotta frammistöðu í fyrsta leik. Þá skellti liðið New England Patriots á sannfærandi hátt. Höfrungarnir eru með góða sókn en vörnin sló í gegn í þessum leik og liðið lítur vel út. Jaylen Waddle has the whole crowd waddling! 🐧 @D1__JW📺: #NEvsMIA on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/F3er9mxUz9 pic.twitter.com/1kkw4WsHuW— NFL (@NFL) September 11, 2022 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru eitt af spurningamerkjum vetrarins enda meðal annars misst sinn besta útherja, Tyreek Hill. Hans var alls ekkert saknað í gær er Höfðingjarnir gjörsamlega slátruðu Arizona. Mahomes kastaði fyrir fimm snertimörkum og hefur sjaldan litið betur út. Jody Fortson ‼️4th touchdown pass of the day for @PatrickMahomes! #ChiefsKingdom 📺: #KCvsAZ on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/SO6ObDqAc2 pic.twitter.com/3PYtNl4N7G— NFL (@NFL) September 11, 2022 LA Chargers og Las Vegas Raiders ætla sér stóra hluti í vetur enda bæði komin með mjög sterkt lið. Margir biðu því spenntir eftir leik þeirra í gær. Það var aftur á móti Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, sem stal senunni og hann dró sitt lið að landi. You can't teach this. 🎯 #BoltUp📺: #LVvsLAC on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/CBvEeqTkng pic.twitter.com/WP4wOn21Sw— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það eru svo að verða valdaskipti í norðurriðli Þjóðadeildarinnar því Minnesota fór illa með Green Bay Packers í gær og brestirnir í liði Packers leyndu sér ekki. Friendly competitors 😂@AaronRodgers12 | @zadariussmith📺: #GBvsMIN on FOX📱: Stream on NFL+ https://t.co/B10Man82G6 pic.twitter.com/5sL4UKcBPR— NFL (@NFL) September 11, 2022 Tom Brady fór svo illa með Dallas í Dallas í nótt. Buccaneers með frábært lið og mun fara langt aftur á þessari leiktíð ef allt verður eðlilegt. Erfitt tap fyrir Dallas og til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Dak Prescott, og verður frá í nokkrar vikur. MIKE EVANS IS UNGUARDABLE 😱 @MikeEvans13_📺: #TBvsDAL on NBC📱: Stream on NFL+ https://t.co/xlZm1YHXQD pic.twitter.com/83xuYU6sMw— NFL (@NFL) September 12, 2022 Úrslit helgarinnar: Atlanta-New Orleans 26-27 Carolina-Cleveland 24-26 Chicago-San Francisco 19-10 Cincinnati-Pittsburgh 20-23 Detroit-Philadelphia 35-38 Houston-Indianapolis 20-20 Miami-New England 20-7 NY Jets-Baltimore 9-24 Washington-Jacksonville 28-22 Tennessee-NY Giants 20-21 Arizona-Kansas City 21-44 LA Chargers-Las Vegas 24-19 Minnesota-Green Bay 23-7 Dallas-Tampa Bay 3-19 Í nótt: Seattle - Denver
NFL Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira