„Við stöppum, kreistum og blöndum hágæða ávöxtum. Við munum aldrei nota þykkni, bæta við sykri eða nota rotvarnarefni,“ segir á vefsíðu Froosh.

Ferskleiki
Til að tryggja ferskleika er Froosh ávöxtunum er pakkað í lofttæmdar umbúðir, annarsvegar í glerflöskur og hinsvegar í handhægar umbúðir úr pappa sem er sérstaklega þægilegt að grípa með sér í nestið í skólann eða vinnuna. Froosh er frábært til að uppfylla dagskammtinn en samkvæmt heilsustöðlum á helst að borða fimm skammta af grænmeti og ávöxtum á dag.

