Þrjú hundruð pörum af skóm stolið á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2022 22:14 Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri þar, sem skóglagerinn er en þar var brotist inn og 300 pörum af skóm stolið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjú hundruð skópörum var stolið úr Skóbúð Selfoss en þjófurinn eða þjófarnir söguðu gat á húsið til að komast inn. Allir skórnir voru teknir úr kössunum áður en að farið var með þá úr versluninni. Hér erum við að tala um Sportbæ og Skóbúð Selfoss, sem brotist var nýlega inn í. Þjófurinn eða þjófarnir virðast hafa haft nægan tíma til að athafna sig því sagað var gat á húsið bak við verslunina og skriðið þar inn. Um er að ræða skólagerinn en þar var ekkert þjófavarnarkerfi. „Þetta er ömurlegt, hér var stolið um þrjú hundruð pörum af skóm, mestmegnis íþróttaskór og hlaupaskór, Nike, Brucks og Ecoo mikið og eitthvað af hælaskóm, bara svona sitt lítið af hverju,“ segir Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri. Sportbær og Skóbúð Selfoss eru í sama húsnæði við Austurveg á Selfossi.lMagnús Hlynur Hreiðarsson Birna segir að starfsfólki hafi verið mjög brugðið þegar það mætti í vinnuna eftir innbrotið. „Þetta var bara sjokk, hér var allt á hvolfi og búið að henda öllu úr hillum. Þetta er eini staðurinn, sem ekki er kerfi í húsinu en komið í dag að sjálfsögðu,“ bætir Birna við. Hvað heldur þú að mönnum gangi til, hvað er gert við 300 pör af skóm? „Ég hefði selt þá klárlega hér en það eru örugglega erfitt að koma svona skóm út á íslenskan markað, þannig að ég veit það ekki, hvort þetta er selt einhvers staðar annars staðar, allir kassar voru til dæmis skildir eftir, skókassarnir.“ Hér skreið þjófurinn eða þjófarnir inn.Aðsend Getur þú ímyndað þér andvirði þessara skópara? „Í útsöluverði, þetta eru örugglega einhverjar 3- 4 milljónir hugsa ég,“ segir Birna Hún segir jafnframt að verslunin sé tryggð fyrir tjóninu. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Hér var farið inn bak við verslunina.Aðsend Árborg Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Hér erum við að tala um Sportbæ og Skóbúð Selfoss, sem brotist var nýlega inn í. Þjófurinn eða þjófarnir virðast hafa haft nægan tíma til að athafna sig því sagað var gat á húsið bak við verslunina og skriðið þar inn. Um er að ræða skólagerinn en þar var ekkert þjófavarnarkerfi. „Þetta er ömurlegt, hér var stolið um þrjú hundruð pörum af skóm, mestmegnis íþróttaskór og hlaupaskór, Nike, Brucks og Ecoo mikið og eitthvað af hælaskóm, bara svona sitt lítið af hverju,“ segir Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri. Sportbær og Skóbúð Selfoss eru í sama húsnæði við Austurveg á Selfossi.lMagnús Hlynur Hreiðarsson Birna segir að starfsfólki hafi verið mjög brugðið þegar það mætti í vinnuna eftir innbrotið. „Þetta var bara sjokk, hér var allt á hvolfi og búið að henda öllu úr hillum. Þetta er eini staðurinn, sem ekki er kerfi í húsinu en komið í dag að sjálfsögðu,“ bætir Birna við. Hvað heldur þú að mönnum gangi til, hvað er gert við 300 pör af skóm? „Ég hefði selt þá klárlega hér en það eru örugglega erfitt að koma svona skóm út á íslenskan markað, þannig að ég veit það ekki, hvort þetta er selt einhvers staðar annars staðar, allir kassar voru til dæmis skildir eftir, skókassarnir.“ Hér skreið þjófurinn eða þjófarnir inn.Aðsend Getur þú ímyndað þér andvirði þessara skópara? „Í útsöluverði, þetta eru örugglega einhverjar 3- 4 milljónir hugsa ég,“ segir Birna Hún segir jafnframt að verslunin sé tryggð fyrir tjóninu. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Hér var farið inn bak við verslunina.Aðsend
Árborg Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira