Barcelona skilaði tæplega 14 milljarða gróða Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 09:00 Lewandowski var skráður í tæka tíð eftir miklar vangaveltur í sumar. Hann hefur skorað átta mörk í sex deildarleikjum fyrir liðið. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur tilkynnt um tæplega 100 milljón evra gróða á síðasta ári. Samkvæmt áætlunum verður gróðinn rúmlega tvöfalt meiri á næsta ári. Fjárhagsörðugleikar Barcelona hafa farið framhjá fáum en liðið var í miklum vandræðum með að skrá nýja leikmenn til leiks fyrir yfirstandandi leiktíð sökum fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar. Félagið hafði skilað um 480 milljón evra tapi árið áður. Þökk sé aðgerðum stjórnar félagsins í sumar, þar sem félagið hefur selt rétt á framtíðartekjum, hefur dæmið snúist við. Tíminn á eftir að leiða í ljós áhrifin á félagið á næstu árum þegar þær tekjur skila sér ekki, fyrir skammtímagróða sumarsins til að leiða félagið út úr verstu öngstrætunum. Í tilkynningunni um gróðann sem birt var í dag segir þó að félagið búist við 273 milljón evra gróða á næsta ári, sem jafngildir tæplega 39 milljörðum króna. Barcelona seldi framtíðartekjur af sjónvarpsrétti sínum og stóran hlut í framleiðslufyrirtæki félagsins, Barca Studios. Í ágúst seldi félagið tæplega fjórðungshlut í Barca Studios til fjölmiðlafyrirtækisins Orpheus Media fyrir 100 milljónir evra. Það dugði til þess að félagið gat skráð leikmenn á við Jules Koundé, Robert Lewandowski og Raphinha í leikmannahóp sinn, en þeir höfðu þá verið samningsbundnir félaginu um hríð án þess að vera skráðir til leiks. Barcelona er sem stendur í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir sex leiki, tveimur stigum frá toppliði Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Fjárhagsörðugleikar Barcelona hafa farið framhjá fáum en liðið var í miklum vandræðum með að skrá nýja leikmenn til leiks fyrir yfirstandandi leiktíð sökum fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar. Félagið hafði skilað um 480 milljón evra tapi árið áður. Þökk sé aðgerðum stjórnar félagsins í sumar, þar sem félagið hefur selt rétt á framtíðartekjum, hefur dæmið snúist við. Tíminn á eftir að leiða í ljós áhrifin á félagið á næstu árum þegar þær tekjur skila sér ekki, fyrir skammtímagróða sumarsins til að leiða félagið út úr verstu öngstrætunum. Í tilkynningunni um gróðann sem birt var í dag segir þó að félagið búist við 273 milljón evra gróða á næsta ári, sem jafngildir tæplega 39 milljörðum króna. Barcelona seldi framtíðartekjur af sjónvarpsrétti sínum og stóran hlut í framleiðslufyrirtæki félagsins, Barca Studios. Í ágúst seldi félagið tæplega fjórðungshlut í Barca Studios til fjölmiðlafyrirtækisins Orpheus Media fyrir 100 milljónir evra. Það dugði til þess að félagið gat skráð leikmenn á við Jules Koundé, Robert Lewandowski og Raphinha í leikmannahóp sinn, en þeir höfðu þá verið samningsbundnir félaginu um hríð án þess að vera skráðir til leiks. Barcelona er sem stendur í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir sex leiki, tveimur stigum frá toppliði Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira