Spéhræddir ferðamenn reyna að komast undan því að baða sig Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2022 07:11 Í flestum tilvikum eru erlendum gestum kynntar reglurnar áður en þeir fara inn. Vísir/Vilhelm Starfsmenn sundlauga segja spéhræðslu valda því að fjöldi ferðamanna reynir að koma sér undan því að baða sig áður en farið er ofan í laugarnar. Frá þessu greinir Fréttablaðið og vísar til starfsmanna lauga í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. Engin viðurlög eru við því að fara óbaðaður ofan í en starfsfólk lauganna reyna eins og þeir geta að sporna við því. „Þetta er vesen og hefur alltaf verið vesen,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir hjá Vök Baths í samtali við Fréttablaðið. Á Akureyri og Egilsstöðum eru allir erlendir gestir spurðir að því í afgreiðslunni hvort þeir hafi áður farið í sund og þeim kynntar reglurnar. Í Laugardalslaug fá þeir sem ekki hafa farið áður afhentan bækling þar sem reglurnar eru útlistaðar á ensku. Viðmælendur Fréttablaðsins segja það ekki áhyggjuefni þótt einhverjir sleppi óbaðaðir ofan í, þar sem klórmagn aukist eftir því sem óhreinindin aukast. Fólki sé bent á þetta þegar það neitar að baða sig; það er að segja að eftir því sem fleiri fari óbaðaðir ofan í, þeim mun meiri klór sé í vatninu. Elín H. Gísladóttir hjá sundlaug Akureyrar segir þessu ólíkt farið eftir þjóðernum en í flestum tilvikum sé það spéhræðslan sem verður til þess að fólk veigrar sér við því að baða sig nakið. Þá geti það hins vegar notað klefa þar sem hægt er að draga fyrir og baða sig í næði. Sund Sundlaugar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Engin viðurlög eru við því að fara óbaðaður ofan í en starfsfólk lauganna reyna eins og þeir geta að sporna við því. „Þetta er vesen og hefur alltaf verið vesen,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir hjá Vök Baths í samtali við Fréttablaðið. Á Akureyri og Egilsstöðum eru allir erlendir gestir spurðir að því í afgreiðslunni hvort þeir hafi áður farið í sund og þeim kynntar reglurnar. Í Laugardalslaug fá þeir sem ekki hafa farið áður afhentan bækling þar sem reglurnar eru útlistaðar á ensku. Viðmælendur Fréttablaðsins segja það ekki áhyggjuefni þótt einhverjir sleppi óbaðaðir ofan í, þar sem klórmagn aukist eftir því sem óhreinindin aukast. Fólki sé bent á þetta þegar það neitar að baða sig; það er að segja að eftir því sem fleiri fari óbaðaðir ofan í, þeim mun meiri klór sé í vatninu. Elín H. Gísladóttir hjá sundlaug Akureyrar segir þessu ólíkt farið eftir þjóðernum en í flestum tilvikum sé það spéhræðslan sem verður til þess að fólk veigrar sér við því að baða sig nakið. Þá geti það hins vegar notað klefa þar sem hægt er að draga fyrir og baða sig í næði.
Sund Sundlaugar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent