Bjarni segir bless eftir frábært sumar Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2022 14:00 Hólmar Örn Rúnarsson og Bjarni Jóhannsson stýrðu liði Njarðvíkur saman í tvö ár með góðum árangri. UMFN Þjálfarinn þrautreyndi Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann skilur við liðið í næstefstu deild eftir að hafa stýrt því til sigurs í 2. deild í sumar. Bjarni tók við Njarðvík ásamt Hólmari Erni Rúnarssyni fyrir tæpum tveimur árum. Þeir tóku við liðinu í 2. deild en Njarðvík vann hana með sannfærandi hætti í sumar og hlaut 55 stig í 22 umferðum, skoraði langflest mörk í deildinni eða 63 og fékk einnig fæst mörk á sig eða 22. Bjarni, sem er 64 ára gamall, hefur starfað sem þjálfari í yfir þrjá áratugi en hann byrjaði sem spilandi þjálfari Þróttar Neskaupstað, þaðan sem Bjarni er. Bestum árangri náði hann sem þjálfari ÍBV sem hann stýrði tvívegis til Íslandsmeistaratitils og einu sinni til bikarmeistaratitils á árunum 1997-1999. Eyjamenn unnu því tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum sínum frá upphafi undir stjórn Bjarna. Bjarni hefur einnig þjálfað Fylki, Grindavík, Breiðablik og Stjörnuna í úrvalsdeild, sem og KA, Vestra og Tindastól í neðri deildum. Þá var hann aðstoðarlandsliðsþjálfari í tíð Eyjólfs Sverrissonar sem stýrði íslenska landsliðinu á árunum 2005-2007. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild Njarðvíkur er Bjarna þakkað kærlega fyrir hans framlag til félagsins og hans þátt í vexti þess. Fótbolti Lengjudeild karla UMF Njarðvík Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Bjarni tók við Njarðvík ásamt Hólmari Erni Rúnarssyni fyrir tæpum tveimur árum. Þeir tóku við liðinu í 2. deild en Njarðvík vann hana með sannfærandi hætti í sumar og hlaut 55 stig í 22 umferðum, skoraði langflest mörk í deildinni eða 63 og fékk einnig fæst mörk á sig eða 22. Bjarni, sem er 64 ára gamall, hefur starfað sem þjálfari í yfir þrjá áratugi en hann byrjaði sem spilandi þjálfari Þróttar Neskaupstað, þaðan sem Bjarni er. Bestum árangri náði hann sem þjálfari ÍBV sem hann stýrði tvívegis til Íslandsmeistaratitils og einu sinni til bikarmeistaratitils á árunum 1997-1999. Eyjamenn unnu því tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum sínum frá upphafi undir stjórn Bjarna. Bjarni hefur einnig þjálfað Fylki, Grindavík, Breiðablik og Stjörnuna í úrvalsdeild, sem og KA, Vestra og Tindastól í neðri deildum. Þá var hann aðstoðarlandsliðsþjálfari í tíð Eyjólfs Sverrissonar sem stýrði íslenska landsliðinu á árunum 2005-2007. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild Njarðvíkur er Bjarna þakkað kærlega fyrir hans framlag til félagsins og hans þátt í vexti þess.
Fótbolti Lengjudeild karla UMF Njarðvík Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira