Misvægi atkvæða eftir búsetu gangi ekki árið 2022 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. september 2022 14:34 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Vísir/Arnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, vill gera vægi atkvæða milli kjördæma eins jafnt og stjórnarskrá heimilar. Það gangi ekki árið 2022 að vægi atkvæðis fari eftir því hvar viðkomandi búi á landinu. Þorgerður er fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um breytingu á kosningalögum en meðflutningsmenn eru frá Samfylkingu, Pírötum og Flokki fólksins. Þingmennirnir vilja aukið jafnræði fólks til að hafa pólitísk áhrif með atkvæðisrétti sínum. Kjördæmakerfið á Íslandi leyfir nú mest tvöfaldan mun á vægi atkvæða eftir búsetu. Þorgerður segir þetta mikla tímaskekkju og að frumvarpið sé risaskref í átt að „einum manni - einu atkvæði.“ Þetta mál er eitt af kjarnamálum Viðreisnar og formanninum sérstaklega hugleikið. Þorgerður talaði fyrir jafnara atkvæðavægi í jómfrúarræðu sinni á þingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta er reynt. Hvernig hefur gengið svona illa að breyta þessu? „Þetta hefur fyrst og síðast kannski farið í gegnum breytingar á stjórnarskránni og við breyttum stjórnarskránni síðast árið 1999 og höfum núnareynt í 23 ár að breyta henni og ég fann það í vinnu formannaflokkanna á síðasta kjörtímabili að þegar þetta mál var rætt þá var ekki möguleiki að fá þá afgreiðslu sem þjóðin var að kalla eftir, af því hún er að kalla eftir þessu. Það hafa kannanir og rýnirannsóknir sýnt.“ Alþjóðlegir eftirlitsaðilar hafa bent á að ójafnt vægi atkvæða brjóti gegn jafnræðisreglum þeirra alþjóðlegu mannréttindasamninga og yfirlýsinga sem Ísland er aðili að. Þetta er risaréttlætimál og það er árið 2022 og það gengur ekki að fólk sé með mismunandi kosningarétt eftir því hvar það býr á landinu. Það getur vel verið að það hafi verið skiljanlegt fyrir hundrað árum en ekki í dag,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Alþingi Viðreisn Kjördæmaskipan Tengdar fréttir Má bjóða þér heilan kosningarétt eða hálfan? Landið á að verða eitt kjördæmi. Sú eindregna skoðun mín að tryggja jafnan kosningarétt undirstrikar grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi, óháð efnahag, kyni eða búsetu. Saga misvægis atkvæða er saga pólitískra hrossakaupa. 10. október 2019 07:22 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Þorgerður er fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um breytingu á kosningalögum en meðflutningsmenn eru frá Samfylkingu, Pírötum og Flokki fólksins. Þingmennirnir vilja aukið jafnræði fólks til að hafa pólitísk áhrif með atkvæðisrétti sínum. Kjördæmakerfið á Íslandi leyfir nú mest tvöfaldan mun á vægi atkvæða eftir búsetu. Þorgerður segir þetta mikla tímaskekkju og að frumvarpið sé risaskref í átt að „einum manni - einu atkvæði.“ Þetta mál er eitt af kjarnamálum Viðreisnar og formanninum sérstaklega hugleikið. Þorgerður talaði fyrir jafnara atkvæðavægi í jómfrúarræðu sinni á þingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta er reynt. Hvernig hefur gengið svona illa að breyta þessu? „Þetta hefur fyrst og síðast kannski farið í gegnum breytingar á stjórnarskránni og við breyttum stjórnarskránni síðast árið 1999 og höfum núnareynt í 23 ár að breyta henni og ég fann það í vinnu formannaflokkanna á síðasta kjörtímabili að þegar þetta mál var rætt þá var ekki möguleiki að fá þá afgreiðslu sem þjóðin var að kalla eftir, af því hún er að kalla eftir þessu. Það hafa kannanir og rýnirannsóknir sýnt.“ Alþjóðlegir eftirlitsaðilar hafa bent á að ójafnt vægi atkvæða brjóti gegn jafnræðisreglum þeirra alþjóðlegu mannréttindasamninga og yfirlýsinga sem Ísland er aðili að. Þetta er risaréttlætimál og það er árið 2022 og það gengur ekki að fólk sé með mismunandi kosningarétt eftir því hvar það býr á landinu. Það getur vel verið að það hafi verið skiljanlegt fyrir hundrað árum en ekki í dag,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Alþingi Viðreisn Kjördæmaskipan Tengdar fréttir Má bjóða þér heilan kosningarétt eða hálfan? Landið á að verða eitt kjördæmi. Sú eindregna skoðun mín að tryggja jafnan kosningarétt undirstrikar grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi, óháð efnahag, kyni eða búsetu. Saga misvægis atkvæða er saga pólitískra hrossakaupa. 10. október 2019 07:22 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Má bjóða þér heilan kosningarétt eða hálfan? Landið á að verða eitt kjördæmi. Sú eindregna skoðun mín að tryggja jafnan kosningarétt undirstrikar grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi, óháð efnahag, kyni eða búsetu. Saga misvægis atkvæða er saga pólitískra hrossakaupa. 10. október 2019 07:22