Um 300 hross í Laufskálarétt í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2022 12:05 Mikil og góð stemming er í Laufskálarétt í dag eins og alltaf þegar Skagfirðingar og gestir þeirra koma saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um þrjú þúsund manns eru nú í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði en hrossin í réttinni eru þó ekki nema um þrjú hundruð. Dagurinn endar á réttarballi í kvöld. Réttað er nú í stærstu stóðrétt landsins, Laufskálarétt en rekstrarstörf hófumst klukkan hálf tólf og réttirnar sjálfar hefjast klukkan 13:00 . Mikill mannfjöldi er á svæðinu enda stóðréttir alltaf mikill menningarviðburður og skemmtun í leiðinni. Stóðrekstarstjóri er Ólafur Sigurgeirsson á Kálfsstöðum. „Það gekk vel að smala. Við gáðum í dalina síðustu helgi í rjóma blíðu og svo sóttum við hrossin i dalinn og rákum þau til réttar á réttardaginn,“ segir Ólafur. Ólafur segir að það sé fyrst og fremst Kolbeinsdalur, sem sé smalaður og tveir afdalir af honum, eða Heljardalur og Skíðadalur, sem þarf að líta inn í og athuga hvort það standi einhver hross eftir þar. Kolbeinsdalur er um 15 kílómetrar. Ólafur Sigurgeirsson á Kálfsstöðum er alltaf vel ríðandi en hann er stóðrekstrarstjóri í Laufskálarétt.Aðsend En hvernig er ástandið á hrossunum í réttunum eftir sumarið? „Það er nú grasár auðvitað og hross eru feit og kannski of feit, það verður að fara að gá að sér að hross verði ekki of feit.“ Ólafur segir að hrossum sé alltaf að fækka og fækka í réttunum, enda séu þau ekki nema um 300 í ár. Og þessar réttir, þær eru mjög vinsælar? „Já, já, enda reynum við að hafa gaman af hvert öðru hérna, taka lagið og skemmta okkur, þetta er gleðidagur. Það er svona spennandi andrúmsloft þegar margir hestamenn víða að koma saman,“ segir Ólafur enn fremur. Í kvöld er síðan réttarball og gleði langt fram eftir nóttu að hætti Skagfirðinga. Skagafjörður Landbúnaður Hestar Réttir Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Réttað er nú í stærstu stóðrétt landsins, Laufskálarétt en rekstrarstörf hófumst klukkan hálf tólf og réttirnar sjálfar hefjast klukkan 13:00 . Mikill mannfjöldi er á svæðinu enda stóðréttir alltaf mikill menningarviðburður og skemmtun í leiðinni. Stóðrekstarstjóri er Ólafur Sigurgeirsson á Kálfsstöðum. „Það gekk vel að smala. Við gáðum í dalina síðustu helgi í rjóma blíðu og svo sóttum við hrossin i dalinn og rákum þau til réttar á réttardaginn,“ segir Ólafur. Ólafur segir að það sé fyrst og fremst Kolbeinsdalur, sem sé smalaður og tveir afdalir af honum, eða Heljardalur og Skíðadalur, sem þarf að líta inn í og athuga hvort það standi einhver hross eftir þar. Kolbeinsdalur er um 15 kílómetrar. Ólafur Sigurgeirsson á Kálfsstöðum er alltaf vel ríðandi en hann er stóðrekstrarstjóri í Laufskálarétt.Aðsend En hvernig er ástandið á hrossunum í réttunum eftir sumarið? „Það er nú grasár auðvitað og hross eru feit og kannski of feit, það verður að fara að gá að sér að hross verði ekki of feit.“ Ólafur segir að hrossum sé alltaf að fækka og fækka í réttunum, enda séu þau ekki nema um 300 í ár. Og þessar réttir, þær eru mjög vinsælar? „Já, já, enda reynum við að hafa gaman af hvert öðru hérna, taka lagið og skemmta okkur, þetta er gleðidagur. Það er svona spennandi andrúmsloft þegar margir hestamenn víða að koma saman,“ segir Ólafur enn fremur. Í kvöld er síðan réttarball og gleði langt fram eftir nóttu að hætti Skagfirðinga.
Skagafjörður Landbúnaður Hestar Réttir Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira