Í tilkynningu á Facebooksíðu Lögreglunnar á Suðurlandi segir að konan sé fundin og leit hafi því verið hætt. Varðstjóri Lögreglunnar á Selfossi staðfestir í samtali við Vísi að hún hafi fundist heil á húfi.
Konan er fundin
Árni Sæberg skrifar

Konan sem lýst var eftir og leitað hefur verið í dag er fundin heil á húfi. Hennar hafði verið saknað í heila viku.