100 ára píanósnillingur á Hrafnistu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. október 2022 20:04 Það fer vel um Ásdísi, 100 ára á Hrafnistu en hún er með píanóið sitt inn í herberginu sínu og spilar á það daglega. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásdís Ríkharðsdóttir, 100 ára íbúi á Hrafnistu í Hafnarfirði lætur ekki deigan síga þrátt fyrir háan aldur, því hún spilar á píanó alla daga inn í herbergi hjá sér. Vinkona hennar kíkir í heimsókn í hverri viku en þá syngur hún og Ásdís spilar undir hjá henni. Ásdís kenndi á píanó til margra ára og býr að því enn í dag. „Ég byrjaði fyrst á orgel, ætli ég hafi ekki verið 12 ára. Svo fékk ég píanó ekki fyrr en ég varð 15 ára. Ég varð að fara út í bæ og æfa mig því hún Katrín Viðar gerði sig ekki ánægða með það að ég spilaði á orgel,“ segir Ásdís hlæjandi. Ásdís kenndi svo á píanó á nokkrum stöðum á landinu og hún spilaði meira að segja undir í ballett í Svíþjóð um tíma. „Ég fæ nú doða oft fram í fingurgóma, það er það sem spillir svolítið fyrir spilinu, mér finnst ég ekki fíla þetta nóg, ég fæ ekki næga tilfinningu fyrir honum,“ segir Ásdís aðspurð hvern hún sé í höndunum með allri þessari spilamennsku. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir söngkona hefur þekkt Ásdísi lengi og hún á ekki til orða að lýsa því hversu mikill snillingur hún er að spila verandi 100 ára gömul. „Hún er bara meistari meistaranna, það er ekkert öðruvísi. Það er bara gaman að vinna með henni og hún er að segja mér meira að segja til þegar hún vill fá meiri fyllingu í tóninn og það er það sem er yndislegt og ég er fljót að breyta því,“ segir Svanhildur og hlær. Ásdís og Svanhildur hittast reglulega á Hrafnistu, Svanhildur syngur og Ásdís spilar undir hjá henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarfjörður Eldri borgarar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira
Ásdís kenndi á píanó til margra ára og býr að því enn í dag. „Ég byrjaði fyrst á orgel, ætli ég hafi ekki verið 12 ára. Svo fékk ég píanó ekki fyrr en ég varð 15 ára. Ég varð að fara út í bæ og æfa mig því hún Katrín Viðar gerði sig ekki ánægða með það að ég spilaði á orgel,“ segir Ásdís hlæjandi. Ásdís kenndi svo á píanó á nokkrum stöðum á landinu og hún spilaði meira að segja undir í ballett í Svíþjóð um tíma. „Ég fæ nú doða oft fram í fingurgóma, það er það sem spillir svolítið fyrir spilinu, mér finnst ég ekki fíla þetta nóg, ég fæ ekki næga tilfinningu fyrir honum,“ segir Ásdís aðspurð hvern hún sé í höndunum með allri þessari spilamennsku. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir söngkona hefur þekkt Ásdísi lengi og hún á ekki til orða að lýsa því hversu mikill snillingur hún er að spila verandi 100 ára gömul. „Hún er bara meistari meistaranna, það er ekkert öðruvísi. Það er bara gaman að vinna með henni og hún er að segja mér meira að segja til þegar hún vill fá meiri fyllingu í tóninn og það er það sem er yndislegt og ég er fljót að breyta því,“ segir Svanhildur og hlær. Ásdís og Svanhildur hittast reglulega á Hrafnistu, Svanhildur syngur og Ásdís spilar undir hjá henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hafnarfjörður Eldri borgarar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira