Ten Hag vonast til að markið opni flóðgáttir hjá Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 15:31 Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu fyrir Manchester United á móti Everton á Goodison Park í gær en með honum er Marcus Rashford. AP/Jon Super Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, vonast eftir því að Cristiano Ronaldo sé kominn í gang eftir að sjö hundraðasta mark hans fyrir félagslið tryggði United 2-1 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo kom inn á sem varamaður á Goodison Park í gær og skoraði sigurmarkið sem var aðeins hans annað mark á tímabilinu. Hinn 37 ára gamli framherji hefur ekki fengið að spila mikið á leiktíðinni en minnti vel á sig í gær. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ten Hag vitnaði óbeint í hina frægu tómatsósu kenningu þegar hann ræddi Ronaldo eftir leikinn. „Allir leikmenn þurfa á sjálfstrausti að halda jafnvel þó þú sért sá besti í heimi þá þarftu á mörkum að halda. Um leið og það detta inn mörk þá verður allt auðveldara og þau geta farið að flæða inn,“ sagði Erik ten Hag. „Það er virkilega aðdáunarvert hjá honum að ná að skora sjö hundruð mörk. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og óska honum til hamingju með þetta stóra afrek. Ég er líka ánægður að þetta sé hans fyrsta deildarmark á tímabilinu. Ég er viss um að hann skori fleiri mörk,“ sagði Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) c United komst upp í fimmta sætið með sigrinum í gær og liðið er núna aðeins einu stigi frá Meistaradeildarsæti. „Gagnrýni er eðlileg ekki síst þegar þú tapar stórum leik eins og nágrannaslag. Við urðum bara að glíma við það, læra af því og það gerðum við. Strax á fimmtudaginn og einnig í dag,“ sagði Ten Hag. „Fyrstu 35 mínúturnar voru góðar hjá okkur, bæði með og án boltans. Við fengum bakslag með því að fá á okkur markið en við brugðumst vel við því að snérum því við fyrir hálfleik sem var virkilega gott,“ sagði Ten Hag. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Ronaldo kom inn á sem varamaður á Goodison Park í gær og skoraði sigurmarkið sem var aðeins hans annað mark á tímabilinu. Hinn 37 ára gamli framherji hefur ekki fengið að spila mikið á leiktíðinni en minnti vel á sig í gær. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ten Hag vitnaði óbeint í hina frægu tómatsósu kenningu þegar hann ræddi Ronaldo eftir leikinn. „Allir leikmenn þurfa á sjálfstrausti að halda jafnvel þó þú sért sá besti í heimi þá þarftu á mörkum að halda. Um leið og það detta inn mörk þá verður allt auðveldara og þau geta farið að flæða inn,“ sagði Erik ten Hag. „Það er virkilega aðdáunarvert hjá honum að ná að skora sjö hundruð mörk. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og óska honum til hamingju með þetta stóra afrek. Ég er líka ánægður að þetta sé hans fyrsta deildarmark á tímabilinu. Ég er viss um að hann skori fleiri mörk,“ sagði Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) c United komst upp í fimmta sætið með sigrinum í gær og liðið er núna aðeins einu stigi frá Meistaradeildarsæti. „Gagnrýni er eðlileg ekki síst þegar þú tapar stórum leik eins og nágrannaslag. Við urðum bara að glíma við það, læra af því og það gerðum við. Strax á fimmtudaginn og einnig í dag,“ sagði Ten Hag. „Fyrstu 35 mínúturnar voru góðar hjá okkur, bæði með og án boltans. Við fengum bakslag með því að fá á okkur markið en við brugðumst vel við því að snérum því við fyrir hálfleik sem var virkilega gott,“ sagði Ten Hag.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira