Segir að VAR-dómararnir hafi giskað á það hvort Saka hafi verið réttstæður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 10:31 Bukayo Saka fagnar marki sínu á móti Liverpool um helgina. Markvörður Liverpool vill fá rangstöðu en svo var ekki í þetta skiptið. Getty/Stuart MacFarlane Fjölmiðlamaðurinn þekkti Richard Keys gerði lítið úr vinnubrögðum myndbandadómaranna í ensku úrvalsdeildinni í leik Arsenal og Liverpool um helgina. Keys tók fyrir fyrsta mark leiksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal eftir aðeins 58 sekúndna leik. Það sást í útsendingunni að Varsjáin skoðaði mögulega rangstöðu á Bukayo Saka í uppbyggingu sóknar Arsenal sem endaði á því að Martin Odegaard stakk boltanum inn á Martinelli. Keys skrifar vikulega bloggfærslu um deildina en hann vinnur sem knattspyrnuspekingur hjá BeIN Sports. Hann heldur því fram í nýjasta pistli sínum að Darren England, sem var yfir VAR í þessum leik, hafi ekki skoðað rangstöðuna almennilega. „Skoðum aðeins Arsenal en allar ákvarðanirnar féllu með þeim. Saka er rangstæður þegar hann fær boltann í aðdraganda fyrsta marksins. Hann er greinilega rangstæður. Við skulum samt vera örlátir og segja að VAR hafi leyft þessu að fara af því að það munaði svo litlu,“ skrifaði Richard Keys. „Ég hef alltaf haft þá skoðun að sóknarmenn eigi að njóta vafans og væri ánægður ef að dómararnir í ensku úrvalsdeildinni væru búin að breyta um skoðun. Þeir hafa hins vegar ekki gert það,“ skrifaði Keys. „Þeir misstu af þessu. Hvernig veit ég það? Af því að við báðum um að fá sönnun fyrir því að Saka hafi verið réttstæður. Við vildum sjá línurnar sem þeir notuðust við til að taka þessa ákvörðun. Þeir gátu ekki látið okkur fá þær. Af hverju? Af því að þeir notuðu þær ekki. Ef þeir skoðuðu þetta þá giskuðu þeir bara,“ skrifaði Keys. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Keys tók fyrir fyrsta mark leiksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal eftir aðeins 58 sekúndna leik. Það sást í útsendingunni að Varsjáin skoðaði mögulega rangstöðu á Bukayo Saka í uppbyggingu sóknar Arsenal sem endaði á því að Martin Odegaard stakk boltanum inn á Martinelli. Keys skrifar vikulega bloggfærslu um deildina en hann vinnur sem knattspyrnuspekingur hjá BeIN Sports. Hann heldur því fram í nýjasta pistli sínum að Darren England, sem var yfir VAR í þessum leik, hafi ekki skoðað rangstöðuna almennilega. „Skoðum aðeins Arsenal en allar ákvarðanirnar féllu með þeim. Saka er rangstæður þegar hann fær boltann í aðdraganda fyrsta marksins. Hann er greinilega rangstæður. Við skulum samt vera örlátir og segja að VAR hafi leyft þessu að fara af því að það munaði svo litlu,“ skrifaði Richard Keys. „Ég hef alltaf haft þá skoðun að sóknarmenn eigi að njóta vafans og væri ánægður ef að dómararnir í ensku úrvalsdeildinni væru búin að breyta um skoðun. Þeir hafa hins vegar ekki gert það,“ skrifaði Keys. „Þeir misstu af þessu. Hvernig veit ég það? Af því að við báðum um að fá sönnun fyrir því að Saka hafi verið réttstæður. Við vildum sjá línurnar sem þeir notuðust við til að taka þessa ákvörðun. Þeir gátu ekki látið okkur fá þær. Af hverju? Af því að þeir notuðu þær ekki. Ef þeir skoðuðu þetta þá giskuðu þeir bara,“ skrifaði Keys.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira