Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 11:16 Það virðist sem allir í Grindavík hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir af leiknum þegar það voru í raun 12 sekúndur eftir. Körfuboltakvöld Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. Jóhann Þór ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. Þar sagðist hann hafa haldið að það væri minna eftir en raun bar vitni. Hann taldi leikinn ekki hafa tapast á þessu augnabliki en tók samt sem áður sökina alfarið á sig og sagði „það var bara klúður hjá mér.“ „Þetta viðtal, hann virðist hafa haldið það væri 1,2 sekúnda eftir af leiknum,“ byrjar Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, á að segja. „Og enginn segir eitthvað,“ bætir Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Ég er bara gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar Sævarsson svo en segja má að enginn af þremenningunum hafi átt orð yfir ákvörðun heimamanna. „Allt við þetta kerfi lítur út fyrir að þeir hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir,“ sagði Kjartan Atli. „Ef þeir hafa haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir þá er þetta frábær sókn,“ bætti Sævar við en í spilaranum hér að neðan má augljóslega sjá að það eru 12 sekúndur eftir af leiknum þegar sóknin hefst. Klippa: Körfuboltakvöld: Orðlausir yfir lokasókn Grindavíkur „Þjálfarateymið gerir risamistök. Sem leikmaður á [Gkay Gaios] Skordilis að vita betur. Af hverju er ég að taka þrist þegar það eru 12 sekúndur eftir,“ sagði Kristinn Geir áður en Sævar sagði einfaldlega að hann tryði því ekki að allir leikmenn Grindavíkur og þjálfarateymi hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir á klukkunni. Sóknina sem og umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Jóhann Þór ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. Þar sagðist hann hafa haldið að það væri minna eftir en raun bar vitni. Hann taldi leikinn ekki hafa tapast á þessu augnabliki en tók samt sem áður sökina alfarið á sig og sagði „það var bara klúður hjá mér.“ „Þetta viðtal, hann virðist hafa haldið það væri 1,2 sekúnda eftir af leiknum,“ byrjar Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, á að segja. „Og enginn segir eitthvað,“ bætir Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Ég er bara gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar Sævarsson svo en segja má að enginn af þremenningunum hafi átt orð yfir ákvörðun heimamanna. „Allt við þetta kerfi lítur út fyrir að þeir hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir,“ sagði Kjartan Atli. „Ef þeir hafa haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir þá er þetta frábær sókn,“ bætti Sævar við en í spilaranum hér að neðan má augljóslega sjá að það eru 12 sekúndur eftir af leiknum þegar sóknin hefst. Klippa: Körfuboltakvöld: Orðlausir yfir lokasókn Grindavíkur „Þjálfarateymið gerir risamistök. Sem leikmaður á [Gkay Gaios] Skordilis að vita betur. Af hverju er ég að taka þrist þegar það eru 12 sekúndur eftir,“ sagði Kristinn Geir áður en Sævar sagði einfaldlega að hann tryði því ekki að allir leikmenn Grindavíkur og þjálfarateymi hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir á klukkunni. Sóknina sem og umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira