Einn besti hlaupari NFL deildarinnar fær nýtt heimili á miðju tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 11:10 Christian McCaffrey sést hér á ferðinni með boltann í leik með Carolina Panthers. AP/Ashley Landis Christian McCaffrey hefur spilað sinn síðasta leik með Carolina Panthers því NFL félagið skipti í gær sinni langstærstu stjörnu til Kaliforníu. McCaffrey sem hefur verið lengi í hópi bestu hlaupara NFL-deildarinnar er nú orðinn leikmaður San Francisco 49ers. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) 49ers liðið ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili og þessi skipti ættu að auka bitið í sóknarleiknum til mikilla muna. San Francisco liðið sendi í staðinn valrétti til Panthers en forráðamenn þess félags eru farnir að horfa til framtíðar og ráku nýverið þjálfarann Matt Rhule. Útherjanum Robbie Anderson var líka skipt til Arizona. 49ers þarf reyndar að horfa á eftir fjórum valréttum til Panthers en þeir eru í annarri, þriðju og fjórðu umferð í næsta nýliðavali og svo í fimmtu umferð árið 2024. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) McCaffrey fær nú að fara aftur heim til Kaliforníu fylkis þar sem hann var í háskóla. McCaffrey lék með háskólaliði Stanford Cardinalsfrá 2014 til 2016. McCaffrey gæti spilað sinn fyrsta leik sem leikmaður San Francisco 49ers á móti Kansas City Chiefs um helgina en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.20 á sunnudagskvöldið. McCaffrey hefur verið mikið meiddur en þegar hann er leikfær þá er án vafa einn allra besti hlaupari deildarinnar. NFL Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Sjá meira
McCaffrey sem hefur verið lengi í hópi bestu hlaupara NFL-deildarinnar er nú orðinn leikmaður San Francisco 49ers. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) 49ers liðið ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili og þessi skipti ættu að auka bitið í sóknarleiknum til mikilla muna. San Francisco liðið sendi í staðinn valrétti til Panthers en forráðamenn þess félags eru farnir að horfa til framtíðar og ráku nýverið þjálfarann Matt Rhule. Útherjanum Robbie Anderson var líka skipt til Arizona. 49ers þarf reyndar að horfa á eftir fjórum valréttum til Panthers en þeir eru í annarri, þriðju og fjórðu umferð í næsta nýliðavali og svo í fimmtu umferð árið 2024. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) McCaffrey fær nú að fara aftur heim til Kaliforníu fylkis þar sem hann var í háskóla. McCaffrey lék með háskólaliði Stanford Cardinalsfrá 2014 til 2016. McCaffrey gæti spilað sinn fyrsta leik sem leikmaður San Francisco 49ers á móti Kansas City Chiefs um helgina en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.20 á sunnudagskvöldið. McCaffrey hefur verið mikið meiddur en þegar hann er leikfær þá er án vafa einn allra besti hlaupari deildarinnar.
NFL Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Sjá meira