Settu upp Blátt lón og bræddu hraun í Lundúnum Árni Sæberg og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 27. október 2022 23:51 Júlíus Ingi Jónsson og Ragnhildur Ágústsdóttir eru stofnendur Lava show. Stöð 2/Bjarni Stærsti kynningarviðburður seinni ára á Íslandi sem áfangastað fer nú fram í Lundúnum. Öllu hefur verið tjaldað til fyrir viðburðinn, til að mynda hefur manngerðu Bláu lóni verið komið fyrir. Fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 skelltu sér til Englands til þess að fylgjast með viðburðinum og ræða við þá sem að honum standa. Þeirra á meðal er Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Hann segir Bretlandsmarkað vera flugfélaginu gríðarlega mikilvægur, sérstaklega yfir vetrartímann þegar 35 flug fara til og frá Bretlandseyjum í hverri viku. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan: Bogi segir tilgang viðburðarins vera að mynda tengsl við ferðaþjónustuaðila í Bretlandi og reyna að fá fleiri til að leggja leið sína til Íslands. „Þetta er mjög spennandi fyrir okkur og íslenska ferðaþjónustu,“ segir hann. Gefa nasaþef af ferðalögum til Íslands Bogi Nils segir þá sem standa að kynningarviðburðinum vera að gefa Bretum og fleirum nasaþef af Íslandi. „Við erum að gefa þeim nasaþef af Blá lóninu, jöklum og eldgosum hérna inni, þannig að það er mjög spennandi að koma hér inn og ekki síst fyrir Breta,“ segir hann. Forsvarsmenn sýningarinnar Lava show settu upp tilkomumikla sýningu þar sem hraun frá Íslandi var brætt og því leyft að flæða úr keri. Hraunið flæddi á viðburðinum.Stöð 2/Bjarni Þeir segja gestum sýningarinnar hafa fundist sýningin gríðarlega tilkomumikil enda hafi margir þeirra ekki trúað því að um raunverulegt hraun væri að ræða áður en þeir sáu það með eigin augum. Þeir segja viðburðinn fyrirtækinu gríðarlega mikilvæga enda stíli þeir að miklu leiti inn á erlenda ferðamenn. Auk innsetninga á sýningunni gátu gestir séð íslenska listamenn leika listir sínar á sviði. Þeirra á meðal voru uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson og tónlistarmaðurinn Hermigervill. Hermigervill tróð upp fyrir gesti og gangandi.Vísir/elísabet Ferðamennska á Íslandi Bretland Icelandair Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 skelltu sér til Englands til þess að fylgjast með viðburðinum og ræða við þá sem að honum standa. Þeirra á meðal er Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Hann segir Bretlandsmarkað vera flugfélaginu gríðarlega mikilvægur, sérstaklega yfir vetrartímann þegar 35 flug fara til og frá Bretlandseyjum í hverri viku. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan: Bogi segir tilgang viðburðarins vera að mynda tengsl við ferðaþjónustuaðila í Bretlandi og reyna að fá fleiri til að leggja leið sína til Íslands. „Þetta er mjög spennandi fyrir okkur og íslenska ferðaþjónustu,“ segir hann. Gefa nasaþef af ferðalögum til Íslands Bogi Nils segir þá sem standa að kynningarviðburðinum vera að gefa Bretum og fleirum nasaþef af Íslandi. „Við erum að gefa þeim nasaþef af Blá lóninu, jöklum og eldgosum hérna inni, þannig að það er mjög spennandi að koma hér inn og ekki síst fyrir Breta,“ segir hann. Forsvarsmenn sýningarinnar Lava show settu upp tilkomumikla sýningu þar sem hraun frá Íslandi var brætt og því leyft að flæða úr keri. Hraunið flæddi á viðburðinum.Stöð 2/Bjarni Þeir segja gestum sýningarinnar hafa fundist sýningin gríðarlega tilkomumikil enda hafi margir þeirra ekki trúað því að um raunverulegt hraun væri að ræða áður en þeir sáu það með eigin augum. Þeir segja viðburðinn fyrirtækinu gríðarlega mikilvæga enda stíli þeir að miklu leiti inn á erlenda ferðamenn. Auk innsetninga á sýningunni gátu gestir séð íslenska listamenn leika listir sínar á sviði. Þeirra á meðal voru uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson og tónlistarmaðurinn Hermigervill. Hermigervill tróð upp fyrir gesti og gangandi.Vísir/elísabet
Ferðamennska á Íslandi Bretland Icelandair Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira