Marí með barn sitt í kerru þegar hann var stunginn Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2022 09:01 Pablo Marí er á sjúkrahúsi en ekki í lífshættu. Getty/Nicolo Campo Knattspyrnumaðurinn Pablo Marí gengst undir aðgerð í dag eftir að maður stakk hann með hnífi í verslunarmiðstöð á Ítalíu í gær, þar sem einn maður lést og fleiri særðust. Marí er leikmaður Arsenal en að láni hjá Monza hjá Ítalíu í vetur. Þessi 29 ára gamli varnarmaður var í verslunarferð í Assago, rétt fyrir utan Mílanó, með konu sinni og syni sem sat í kerru, þegar 46 ára gamall maður réðist aftan að Marí og stakk hann með hnífi. Marí var stunginn í bakið en er ekki lífshættulega slasaður. Hann mun þó gangast undir aðgerð samkvæmt Sky Sports til að fyrirbyggja varanleg meiðsli. Adriano Galliani, framkvæmdastjóri Monza, segir það hafa bjargað lífi Marí hve hávaxinn hann sé. „Í dag var ég heppinn en ég sá manneskju deyja fyrir framan mig,“ sagði Marí sem sá þegar árásarmaðurinn stakk aðra manneskju í hálsinn. Alls réðist maðurinn á sex manneskjur. Our thoughts are with Pablo Mari and the other victims of today's dreadful incident in Italy.We have been in contact with Pablo s agent who has told us he s in hospital and is not seriously hurt.— Arsenal (@Arsenal) October 27, 2022 Arsenal sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld vegna málsins: „Við erum öll í áfalli yfir sorgarfréttunum um hnífaárás á Ítalíu, sem varð til þess að hópur fólks endaði á sjúkrahúsi og þar á meðal miðvörðurinn okkar sem er að láni, Pablo Marí. Við höfum rætt við umboðsmann Pablos sem sagði okkur að hann væri á sjúkrahúsi og ekki alvarlega meiddur. Hugur okkar er hjá Pablo og öðrum fórnarlömbum þessa sorglega atburðar.“ Ítalski boltinn Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Einn látinn og leikmaður Arsenal meðal særðra eftir hnífaárás í verslunarmiðstöð Pablo Marí, leikmaður Arsenal sem nú er á láni hjá ítalska félaginu Monza, var stunginn þegar maður gekk berserksgang í verslunarmiðstöð á Ítalíu fyrr í kvöld. Leikmaðurinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en í það minnsta einn er látinn eftir árásina. 27. október 2022 19:43 Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Marí er leikmaður Arsenal en að láni hjá Monza hjá Ítalíu í vetur. Þessi 29 ára gamli varnarmaður var í verslunarferð í Assago, rétt fyrir utan Mílanó, með konu sinni og syni sem sat í kerru, þegar 46 ára gamall maður réðist aftan að Marí og stakk hann með hnífi. Marí var stunginn í bakið en er ekki lífshættulega slasaður. Hann mun þó gangast undir aðgerð samkvæmt Sky Sports til að fyrirbyggja varanleg meiðsli. Adriano Galliani, framkvæmdastjóri Monza, segir það hafa bjargað lífi Marí hve hávaxinn hann sé. „Í dag var ég heppinn en ég sá manneskju deyja fyrir framan mig,“ sagði Marí sem sá þegar árásarmaðurinn stakk aðra manneskju í hálsinn. Alls réðist maðurinn á sex manneskjur. Our thoughts are with Pablo Mari and the other victims of today's dreadful incident in Italy.We have been in contact with Pablo s agent who has told us he s in hospital and is not seriously hurt.— Arsenal (@Arsenal) October 27, 2022 Arsenal sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld vegna málsins: „Við erum öll í áfalli yfir sorgarfréttunum um hnífaárás á Ítalíu, sem varð til þess að hópur fólks endaði á sjúkrahúsi og þar á meðal miðvörðurinn okkar sem er að láni, Pablo Marí. Við höfum rætt við umboðsmann Pablos sem sagði okkur að hann væri á sjúkrahúsi og ekki alvarlega meiddur. Hugur okkar er hjá Pablo og öðrum fórnarlömbum þessa sorglega atburðar.“
Ítalski boltinn Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Einn látinn og leikmaður Arsenal meðal særðra eftir hnífaárás í verslunarmiðstöð Pablo Marí, leikmaður Arsenal sem nú er á láni hjá ítalska félaginu Monza, var stunginn þegar maður gekk berserksgang í verslunarmiðstöð á Ítalíu fyrr í kvöld. Leikmaðurinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en í það minnsta einn er látinn eftir árásina. 27. október 2022 19:43 Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Einn látinn og leikmaður Arsenal meðal særðra eftir hnífaárás í verslunarmiðstöð Pablo Marí, leikmaður Arsenal sem nú er á láni hjá ítalska félaginu Monza, var stunginn þegar maður gekk berserksgang í verslunarmiðstöð á Ítalíu fyrr í kvöld. Leikmaðurinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en í það minnsta einn er látinn eftir árásina. 27. október 2022 19:43