Dagskráin í dag: Lokaumferð Bestu-deildarinnar, ítalski boltinn, golf, NBA og ACB Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2022 06:01 Breiðablik fær nýja skjöldinn afhentan í dag. Vísir/Hulda Margrét Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á 14 beinar útsendingar á þessum flotta laugardegi. Besta-deild karla í knattspyrnu tekur mikið pláss í dag og við hefjum leik klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar Stúkunnar verða á svæðinu og fylgjast með öllum leikjum dagsins í svokölluðum Red Zone þætti. Beinar útsendingar frá leikjum dagsins hefjast svo klukkan 12:50 þar sem lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. KR tekur á móti Stjörnunni á Stöð 2 Sport 2 og Víkingur heimsækir nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks á Stöð 2 Sport 4. Leikir Keflavíkur og Fram, ÍBV og Leiknis, og FH og ÍA verða svo sýndir á hliðarrásum Bestu-deildarinnar. Stúkan verður svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þar sem farið verðu yfir alla leiki dagsins. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Napoli og Sassuolo á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 15:50 taka Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce svo á móti stórliði Juventus á Stöð 2 Sport 2 áður en Sampdoria heimsækir Inter klukkan 18:35 á sömu rás. Golfið er einnig á sínum stað í dag og klukkan 12:30 hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 5 frá þriðja keppnisdegi Portugal Masters á DP World Tour áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:30. Körfuboltinn lætur sig ekki vanta, en klukkan klukkan 18:35 hefst bein útsending frá viðureign Gran Canaria og Lanovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni á Stöð 2 Sport 3 og klukkan 22:00 hefst bein útsending frá viðureign Sacramento Kings og Miami Heat í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Besta-deild karla í knattspyrnu tekur mikið pláss í dag og við hefjum leik klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar Stúkunnar verða á svæðinu og fylgjast með öllum leikjum dagsins í svokölluðum Red Zone þætti. Beinar útsendingar frá leikjum dagsins hefjast svo klukkan 12:50 þar sem lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. KR tekur á móti Stjörnunni á Stöð 2 Sport 2 og Víkingur heimsækir nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks á Stöð 2 Sport 4. Leikir Keflavíkur og Fram, ÍBV og Leiknis, og FH og ÍA verða svo sýndir á hliðarrásum Bestu-deildarinnar. Stúkan verður svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þar sem farið verðu yfir alla leiki dagsins. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Napoli og Sassuolo á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 15:50 taka Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce svo á móti stórliði Juventus á Stöð 2 Sport 2 áður en Sampdoria heimsækir Inter klukkan 18:35 á sömu rás. Golfið er einnig á sínum stað í dag og klukkan 12:30 hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 5 frá þriðja keppnisdegi Portugal Masters á DP World Tour áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:30. Körfuboltinn lætur sig ekki vanta, en klukkan klukkan 18:35 hefst bein útsending frá viðureign Gran Canaria og Lanovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni á Stöð 2 Sport 3 og klukkan 22:00 hefst bein útsending frá viðureign Sacramento Kings og Miami Heat í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira