NBA-meistarar Golden State í tómu tjóni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 07:32 Stephen Curry lék vel en það dugði ekki til og Golden State hefur nú tapað þremur leikjum í röð. AP/Scott Kinser NBA-meistarar Golden State Warriors er í basli í byrjun á nýju tímabili og hafa enn ekki náð að vinna útileik á leiktíðinni. Golden State tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og þeim fjórða í síðustu fimm þegar liðið varð að sætta sig við 116-109 tap á móti Miami Heat. Jimmy Butler sá öðrum fremur til þess að þjálfarinn Erik Spoelstra fékk góða afmælisgjöf. Butler skoraði fimm stig í röð á lokasprettinum sem kom Miami yfir og endaði með 23 stig. Max Strus var stigahæstur með 24 stig. Jimmy Butler tonight in the Heat W:23 PTS, 6 REB, 8 AST pic.twitter.com/jeO2LQMNe4— NBA (@NBA) November 2, 2022 Spoelstra hélt þarna upp á 52 ára afmælið sitt en hann fékk 19 stig frá Bam Adebayo og 17 stig frá Duncan Robinson. Stephen Curry var með þrennu í leiknum en það dugði ekki til að landa fyrsta útisigrinum því Warriors hefur tapað öllum fjórum útileikjum sínum á leiktíðinni. Curry var með 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var hans tíunda þrenna á ferlinum í deildarleik. Andrew Wiggins var með 21 stig og Klay Thompson skoraði 19 stig. Það gengur illa hjá fleiri súperstjörnum í deildinni. Zach LaVine dropped 20 PTS in Q4 to lead the @chicagobulls to victory in Brooklyn He had 29 PTS, 4 REB, 5 AST overall pic.twitter.com/H9LuTCfJgx— NBA (@NBA) November 2, 2022 Brooklyn Nets rak þjálfarann fyrr um daginn og tapaði síðan 99-108 á heimavelli á móti Chicago Bulls. Nets liðið hefur tapað sex af átta leikjum sínum á leiktíðinni. 32 stig frá Kevin Durant voru ekki nóg en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 12 skotum sínum. Zach LaVine skoraði 20 af 29 stigum í fjórða leikhluta fyri Bulls. CP3 dished out another complete performance tonight as he reached 21,000+ career points!15 PTS8 REB12 AST3 STL pic.twitter.com/RjzY7J5fOz— NBA (@NBA) November 2, 2022 Phoenix Suns er aftur á móti á góðu skriði en liðið vann 116-107 sigur á Minnesota Timberwolves og hefur Suns liðið unnið sex af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Cameron Johnson skoraði 29 stig, Mikal Bridges var með 19 stig, Devin Booker skoraði 18 stig og Chris Paul var með 15 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Peep the Western and Eastern Conference standings after tonight s action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F7z3qtedjt— NBA (@NBA) November 2, 2022 NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Golden State tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og þeim fjórða í síðustu fimm þegar liðið varð að sætta sig við 116-109 tap á móti Miami Heat. Jimmy Butler sá öðrum fremur til þess að þjálfarinn Erik Spoelstra fékk góða afmælisgjöf. Butler skoraði fimm stig í röð á lokasprettinum sem kom Miami yfir og endaði með 23 stig. Max Strus var stigahæstur með 24 stig. Jimmy Butler tonight in the Heat W:23 PTS, 6 REB, 8 AST pic.twitter.com/jeO2LQMNe4— NBA (@NBA) November 2, 2022 Spoelstra hélt þarna upp á 52 ára afmælið sitt en hann fékk 19 stig frá Bam Adebayo og 17 stig frá Duncan Robinson. Stephen Curry var með þrennu í leiknum en það dugði ekki til að landa fyrsta útisigrinum því Warriors hefur tapað öllum fjórum útileikjum sínum á leiktíðinni. Curry var með 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var hans tíunda þrenna á ferlinum í deildarleik. Andrew Wiggins var með 21 stig og Klay Thompson skoraði 19 stig. Það gengur illa hjá fleiri súperstjörnum í deildinni. Zach LaVine dropped 20 PTS in Q4 to lead the @chicagobulls to victory in Brooklyn He had 29 PTS, 4 REB, 5 AST overall pic.twitter.com/H9LuTCfJgx— NBA (@NBA) November 2, 2022 Brooklyn Nets rak þjálfarann fyrr um daginn og tapaði síðan 99-108 á heimavelli á móti Chicago Bulls. Nets liðið hefur tapað sex af átta leikjum sínum á leiktíðinni. 32 stig frá Kevin Durant voru ekki nóg en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 12 skotum sínum. Zach LaVine skoraði 20 af 29 stigum í fjórða leikhluta fyri Bulls. CP3 dished out another complete performance tonight as he reached 21,000+ career points!15 PTS8 REB12 AST3 STL pic.twitter.com/RjzY7J5fOz— NBA (@NBA) November 2, 2022 Phoenix Suns er aftur á móti á góðu skriði en liðið vann 116-107 sigur á Minnesota Timberwolves og hefur Suns liðið unnið sex af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Cameron Johnson skoraði 29 stig, Mikal Bridges var með 19 stig, Devin Booker skoraði 18 stig og Chris Paul var með 15 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Peep the Western and Eastern Conference standings after tonight s action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F7z3qtedjt— NBA (@NBA) November 2, 2022
NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli