Isabella Ósk: Ég fann það bara fyrir sjálfa mig og mína framtíð í körfubolta að ég vildi reyna að vera í toppslag í ár Siggeir Ævarsson skrifar 2. nóvember 2022 22:46 Ísabella skipti á dögunum yfir í Njarðvík frá Breiðabliki. Vísir/Bára Dröfn Isabella Ósk Sigurðardóttir fór beint í eldlínuna í sínum fyrsta leik með Njarðvík í kvöld, þegar liðið mætti grönnum sínum í hörkuleik. Það var hart tekist á og margar villur dæmdar, þá sérstaklega á heimakonur. Það hlýtur að vera skemmtilegt að koma beint inn í svona alvöru leik og fá þennan Suðurnesjaríg beint í æð í fyrsta leik? „Já skemmtilegt að koma í fyrsta leik í svona grannaslag. Ég er bara búinn að taka tvær æfingar með liðinu, svo að auðvitað tekur smá tíma að komast almennilega inn í sóknarleikinn. Læra að spila inn á allar stelpurnar og þær á mig líka. En það mun koma fljótt.“ Félagaskipti Isabellu hafa að vonum vakið mikla athygli, enda gerist það afar sjaldan í íslensku deildinni að leikmenn í stórum hlutverkum skipti um lið á miðju tímabili. Hvað varð til þess að Isabella ákvað að söðla um á þessum tímapunkti? „Svona í stuttu máli, þá urðu breytingar í Breiðabliki sem varð til þess að ég sá ekki beint að við værum að fara gera einhverja alvöru hluti, láta finna fyrir okkur almennilega. Þetta er búið að vera svona síðustu ár, liðið hefur verið um miðja deild. Þannig að ég fann það bara fyrir sjálfa mig og mína framtíð í körfubolta að ég vildi reyna að vera í toppslag í ár og ákvað því að koma hingað.“ Samkvæmt heimildum Vísis voru í það minnsta tvö önnur lið í deildinni sem föluðust eftir starfskröftum Isabellu. Var Njarðvík alltaf valkostur númer eitt? „Já það var eiginlega bara Njarðvík,“sagði miðherjinn Isabella Ósk eftir tap í sínum fyrsta leik með Njarðvík. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 73-80 | Toppliðið vann meistarana í Suðurnesjaslag Topplið Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik vann í kvöld góðan sigur á nágrönnum sínum frá Njarðvík. Lokatölur 80-73 fyrir Keflavík sem heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. 2. nóvember 2022 22:20 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Það hlýtur að vera skemmtilegt að koma beint inn í svona alvöru leik og fá þennan Suðurnesjaríg beint í æð í fyrsta leik? „Já skemmtilegt að koma í fyrsta leik í svona grannaslag. Ég er bara búinn að taka tvær æfingar með liðinu, svo að auðvitað tekur smá tíma að komast almennilega inn í sóknarleikinn. Læra að spila inn á allar stelpurnar og þær á mig líka. En það mun koma fljótt.“ Félagaskipti Isabellu hafa að vonum vakið mikla athygli, enda gerist það afar sjaldan í íslensku deildinni að leikmenn í stórum hlutverkum skipti um lið á miðju tímabili. Hvað varð til þess að Isabella ákvað að söðla um á þessum tímapunkti? „Svona í stuttu máli, þá urðu breytingar í Breiðabliki sem varð til þess að ég sá ekki beint að við værum að fara gera einhverja alvöru hluti, láta finna fyrir okkur almennilega. Þetta er búið að vera svona síðustu ár, liðið hefur verið um miðja deild. Þannig að ég fann það bara fyrir sjálfa mig og mína framtíð í körfubolta að ég vildi reyna að vera í toppslag í ár og ákvað því að koma hingað.“ Samkvæmt heimildum Vísis voru í það minnsta tvö önnur lið í deildinni sem föluðust eftir starfskröftum Isabellu. Var Njarðvík alltaf valkostur númer eitt? „Já það var eiginlega bara Njarðvík,“sagði miðherjinn Isabella Ósk eftir tap í sínum fyrsta leik með Njarðvík.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 73-80 | Toppliðið vann meistarana í Suðurnesjaslag Topplið Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik vann í kvöld góðan sigur á nágrönnum sínum frá Njarðvík. Lokatölur 80-73 fyrir Keflavík sem heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. 2. nóvember 2022 22:20 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 73-80 | Toppliðið vann meistarana í Suðurnesjaslag Topplið Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik vann í kvöld góðan sigur á nágrönnum sínum frá Njarðvík. Lokatölur 80-73 fyrir Keflavík sem heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. 2. nóvember 2022 22:20