„Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2022 10:00 Ásgeir Kolbeins er mjög þekktur maður í íslensku samfélagi. Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Hann þykir með eindæmum kurteis og hefur ótrúlega mikinn áhuga á kvikmyndum. Gestur Einkalífsins í þessari viku er Ásgeir Kolbeinsson. Ásgeir segist hafa fundið fyrir þeirra tilfinningu að vera frægur á þeim tíma þegar hann var útvarpsmaður á FM957 og daglega á sjónvarpsstöðinni Popp Tv. „Ég fann mjög mikið fyrir því. Og það mikið að það fór alveg yfir í það að vera óþægilegt. Fólk sem er samt í sviðsljósinu þarf samt að taka þessu og auðvitað flestir sem eru í þessari stöðu vilja þessa athygli. Auðvitað væri maður ekki í þessu nema maður finnist þetta gaman. En fyrir alla getur þetta orðið mjög mikið.“ Klippa: Einkalífið - Ásgeir Kolbeinsson Hann rifjar upp eitt árið á Þjóðhátíð hafi þetta orðið of mikið. „Þetta var Þjóðhátíð þar sem maður var alveg á hápunktinum. Maður var á Popp Tv, á FM og það einhvern veginn vissu allir hver maður var. Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku og sitja í svona hálftíma til að ná mér niður. Spennan var svo mikil í áreitinu. Rosalega óþægileg tilfinning en á sama tíma getur þú ekkert sagt nei við þessu.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni þar sem Ásgeir talar um ferilinn sem útvarpsmaður, þegar hann var á PoppTV, um frægðina, þegar hann fluttu inn Scooter, um sambandið með kærustunni sinni Heru, um þáttinn Sjáðu, rekstur veitingastaðarins Punk og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Sjá meira
Ásgeir segist hafa fundið fyrir þeirra tilfinningu að vera frægur á þeim tíma þegar hann var útvarpsmaður á FM957 og daglega á sjónvarpsstöðinni Popp Tv. „Ég fann mjög mikið fyrir því. Og það mikið að það fór alveg yfir í það að vera óþægilegt. Fólk sem er samt í sviðsljósinu þarf samt að taka þessu og auðvitað flestir sem eru í þessari stöðu vilja þessa athygli. Auðvitað væri maður ekki í þessu nema maður finnist þetta gaman. En fyrir alla getur þetta orðið mjög mikið.“ Klippa: Einkalífið - Ásgeir Kolbeinsson Hann rifjar upp eitt árið á Þjóðhátíð hafi þetta orðið of mikið. „Þetta var Þjóðhátíð þar sem maður var alveg á hápunktinum. Maður var á Popp Tv, á FM og það einhvern veginn vissu allir hver maður var. Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku og sitja í svona hálftíma til að ná mér niður. Spennan var svo mikil í áreitinu. Rosalega óþægileg tilfinning en á sama tíma getur þú ekkert sagt nei við þessu.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni þar sem Ásgeir talar um ferilinn sem útvarpsmaður, þegar hann var á PoppTV, um frægðina, þegar hann fluttu inn Scooter, um sambandið með kærustunni sinni Heru, um þáttinn Sjáðu, rekstur veitingastaðarins Punk og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Sjá meira