Noregur hefur titilvörnina á sigri Valur Páll Eiríksson skrifar 4. nóvember 2022 21:00 Þórir Hergeirsson er þjálfari Noregs sem hóf mótið á sigri. EPA/Domenech Castello Keppni hófst á Evrópumóti kvenna í handbolta í dag. Mótið fer fram í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu en leikið var í A- og B-riðli í fyrst nefnda landinu í kvöld. Í fyrri leik dagsins í A-riðli kom Ungverjaland til baka gegn Sviss í Ljúblíana. Þær svissnesku leiddu 14-12 eftir jafnan fyrri hálfleik en fátt fékk liðin aðskilin í upphafi síðari hálfleiks. Í stöðunni 24-24 skildu leiðir er Ungverjar skoruðu þrjú mörk í röð til að komast 27-24 yfir. Ekki var aftur snúið og þær ungversku unnu fimm marka sigur 33-28. Katrin Klujber frá Ungverjalandi var markahæst með níu mörk. Nora Mørk defying normality once again #ehfeuro2022 | #playwithheart | @NORhandball pic.twitter.com/QbIPY7Sh8U— EHF EURO (@EHFEURO) November 4, 2022 Í þeim síðari unnu ríkjandi heims- og Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, bronslið síðasta Evrópumóts Króata. Noregur var yfir lengst af í fyrri hálfleik og náði mest fjögurra marka forystu en munurinn var tvö mörk í hálfleik, 16-14. Forskotið lét liðið aldrei af hendi og bætti við þegar leið á. Noregur vann að endingu níu marka sigur, 32-23. Nora Mörk var markahæst á vellinum með átta mörk en leikstjórnandinn Henny Reistad skoraði sjö. Tap hjá Dönum en Svíar unnu Danmörk er bronslið af HM í fyrra en tapaði fyrir gestgjöfum Slóveníu í fyrri leik dagsins í B-riðli í Celje. Mjótt var á munum og þar sem aldrei munaði meira en tveimur mörkum, en bæði lið náðu þeirri forystu í hálfleiknum. Þegar hálfleiksflautið gall leiddi Danmörk 15-14. Danmörk var skrefi á undan í upphafi jafns síðari hálfleiks þar sem þær dönsku komust jafnan yfir á milli þess sem Slóvenar jöfnuðu. Á lokakaflanum seig Slóvenía fram úr þeim dönsku og vann tveggja marka sigur 28-26. Hin slóvenska Ana Gros var markahæst á vellinum með átta mörk en Trine Östergaard Jensen skoraði sjö fyrir Dani. " " ... Wait for it! #ehfeuro2022 #playwithheart @rssrbije pic.twitter.com/YUXtwdrQ17— EHF EURO (@EHFEURO) November 4, 2022 Grannar Dana frá Svíþjóð unnu sannfærandi sigur á Serbíu í síðari leiknum. Svíar voru með 14-9 forystu í hléi og unnu að endingu sex marka sigur, 27-21. Hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var markahæst með níu mörk. EM kvenna í handbolta 2022 Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Í fyrri leik dagsins í A-riðli kom Ungverjaland til baka gegn Sviss í Ljúblíana. Þær svissnesku leiddu 14-12 eftir jafnan fyrri hálfleik en fátt fékk liðin aðskilin í upphafi síðari hálfleiks. Í stöðunni 24-24 skildu leiðir er Ungverjar skoruðu þrjú mörk í röð til að komast 27-24 yfir. Ekki var aftur snúið og þær ungversku unnu fimm marka sigur 33-28. Katrin Klujber frá Ungverjalandi var markahæst með níu mörk. Nora Mørk defying normality once again #ehfeuro2022 | #playwithheart | @NORhandball pic.twitter.com/QbIPY7Sh8U— EHF EURO (@EHFEURO) November 4, 2022 Í þeim síðari unnu ríkjandi heims- og Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, bronslið síðasta Evrópumóts Króata. Noregur var yfir lengst af í fyrri hálfleik og náði mest fjögurra marka forystu en munurinn var tvö mörk í hálfleik, 16-14. Forskotið lét liðið aldrei af hendi og bætti við þegar leið á. Noregur vann að endingu níu marka sigur, 32-23. Nora Mörk var markahæst á vellinum með átta mörk en leikstjórnandinn Henny Reistad skoraði sjö. Tap hjá Dönum en Svíar unnu Danmörk er bronslið af HM í fyrra en tapaði fyrir gestgjöfum Slóveníu í fyrri leik dagsins í B-riðli í Celje. Mjótt var á munum og þar sem aldrei munaði meira en tveimur mörkum, en bæði lið náðu þeirri forystu í hálfleiknum. Þegar hálfleiksflautið gall leiddi Danmörk 15-14. Danmörk var skrefi á undan í upphafi jafns síðari hálfleiks þar sem þær dönsku komust jafnan yfir á milli þess sem Slóvenar jöfnuðu. Á lokakaflanum seig Slóvenía fram úr þeim dönsku og vann tveggja marka sigur 28-26. Hin slóvenska Ana Gros var markahæst á vellinum með átta mörk en Trine Östergaard Jensen skoraði sjö fyrir Dani. " " ... Wait for it! #ehfeuro2022 #playwithheart @rssrbije pic.twitter.com/YUXtwdrQ17— EHF EURO (@EHFEURO) November 4, 2022 Grannar Dana frá Svíþjóð unnu sannfærandi sigur á Serbíu í síðari leiknum. Svíar voru með 14-9 forystu í hléi og unnu að endingu sex marka sigur, 27-21. Hægri hornamaðurinn Nathalie Hagman var markahæst með níu mörk.
EM kvenna í handbolta 2022 Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira