Íslendingar á fullri ferð þegar lokaumferðin í Svíþjóð var leikin Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 13:16 Guðrún Arnardóttir og stöllur unnu þægilegan 3-0 sigur í kvöld. Rosengård Lokaumferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu var að ljúka en lítil spenna var fyrir lokaumferðina. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard voru búnar að tryggja sér meistaratitilinn og unnu öruggan sigur í lokaumferðinni. Guðrún var í byrjunarliði Rosengard og lék allan leikinn í 3-0 sigri gegn liði Brommapojkarna. Rosengard lýkur því keppni með 66 stig á toppnum, sjö stigum á undan BK Hacken sem endaði í 2.sæti deildarinnar. Rosengard varð einnig sænskur meistari í fyrra og Guðrún því búin að fagna titlinum bæði ár sín með félaginu. Rosengard var nú þegar búið að taka við meistaratitlinum en liðið fékk hann afhentan eftir síðasta heimaleik liðsins í byrjun vikunnar. The Swedish champions #viärFCR #fcrosengård pic.twitter.com/YG7xlnA1DD— FC Rosengård (@FCRosengard) October 31, 2022 Lið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann 4-1 sigur á liði Umea á heimavelli í dag en með tapinu varð ljóst að Umea fellur í næst efstu deild ásamt liði AIK. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad og Emelía Óskarsdóttir kom inn sem varamaður fyrir Amöndu á 63.mínútu leiksins. Kristianstad var lengi vel í baráttunni við topplið Rosengard en gaf aðeins eftir á seinni hluta tímabilsins og endaði í 4.sæti deildarinnar og rétt missti því av Evrópusæti. Þá var Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði KIF Örebro sem gerði markalaust jafntefli við Linköpings á útivelli. Hlín Eiríksdóttir lék allan leikinn fyrir Pitea sem vann Eskilstuna 3-1 á útivelli. Pitea lýkur keppni í 7.sæti deildarinnar en Örebro tveimur sætum neðar. Sænski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Guðrún var í byrjunarliði Rosengard og lék allan leikinn í 3-0 sigri gegn liði Brommapojkarna. Rosengard lýkur því keppni með 66 stig á toppnum, sjö stigum á undan BK Hacken sem endaði í 2.sæti deildarinnar. Rosengard varð einnig sænskur meistari í fyrra og Guðrún því búin að fagna titlinum bæði ár sín með félaginu. Rosengard var nú þegar búið að taka við meistaratitlinum en liðið fékk hann afhentan eftir síðasta heimaleik liðsins í byrjun vikunnar. The Swedish champions #viärFCR #fcrosengård pic.twitter.com/YG7xlnA1DD— FC Rosengård (@FCRosengard) October 31, 2022 Lið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann 4-1 sigur á liði Umea á heimavelli í dag en með tapinu varð ljóst að Umea fellur í næst efstu deild ásamt liði AIK. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad og Emelía Óskarsdóttir kom inn sem varamaður fyrir Amöndu á 63.mínútu leiksins. Kristianstad var lengi vel í baráttunni við topplið Rosengard en gaf aðeins eftir á seinni hluta tímabilsins og endaði í 4.sæti deildarinnar og rétt missti því av Evrópusæti. Þá var Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði KIF Örebro sem gerði markalaust jafntefli við Linköpings á útivelli. Hlín Eiríksdóttir lék allan leikinn fyrir Pitea sem vann Eskilstuna 3-1 á útivelli. Pitea lýkur keppni í 7.sæti deildarinnar en Örebro tveimur sætum neðar.
Sænski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira