Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2022 09:01 Boltinn sem Federico Valverde setti upp á svalir í blokk við Estadio de Vallecas, heimavöll Rayo Vallecano. vísir/getty Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. Valverde hefur verið iðinn við kolann á þessu tímabili. Hann var hins vegar ekki með miðið stillt þegar Real Madrid sótti Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Það sást best í uppbótartíma þegar Valverde fékk boltann utarlega í vítateignum eftir hornspyrnu. Úrúgvæinn lét vaða en skaut svo hátt yfir að boltinn fór upp á svalir í nálægri blokk. Á svölunum voru þrír menn sem fylgdust með leiknum. Þeir áttu þó eflaust ekki von á því að boltinn sem var notaður myndi enda hjá þeim. Can you imagine Real Madrid's Fede Valverde shooting a ball into your flat balcony? Well, it happened pic.twitter.com/aay4N8bnP5— EuroFoot (@eurofootcom) November 8, 2022 Í gær bárust fréttir af því að boltinn sem Valverde skaut upp á svalirnar yrði seldur og talað var um að hann væri falur fyrir tvö hundruð evrur, eða tæplega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Það er þó ekki rétt því í Marca segir maðurinn sem fann boltann, Haider Al-Mula, að hann ætli að eiga boltann. „Við ætlum ekki að selja boltann. Þetta er minjagripur,“ sagði hann. Vallecano vann Real Madrid í leiknum á mánudaginn með þremur mörkum gegn tveimur. Tapið var dýrt fyrir Real Madrid því í gær vann Barcelona Osasuna, 1-2, og náði þar með fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Valverde hefur verið iðinn við kolann á þessu tímabili. Hann var hins vegar ekki með miðið stillt þegar Real Madrid sótti Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Það sást best í uppbótartíma þegar Valverde fékk boltann utarlega í vítateignum eftir hornspyrnu. Úrúgvæinn lét vaða en skaut svo hátt yfir að boltinn fór upp á svalir í nálægri blokk. Á svölunum voru þrír menn sem fylgdust með leiknum. Þeir áttu þó eflaust ekki von á því að boltinn sem var notaður myndi enda hjá þeim. Can you imagine Real Madrid's Fede Valverde shooting a ball into your flat balcony? Well, it happened pic.twitter.com/aay4N8bnP5— EuroFoot (@eurofootcom) November 8, 2022 Í gær bárust fréttir af því að boltinn sem Valverde skaut upp á svalirnar yrði seldur og talað var um að hann væri falur fyrir tvö hundruð evrur, eða tæplega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Það er þó ekki rétt því í Marca segir maðurinn sem fann boltann, Haider Al-Mula, að hann ætli að eiga boltann. „Við ætlum ekki að selja boltann. Þetta er minjagripur,“ sagði hann. Vallecano vann Real Madrid í leiknum á mánudaginn með þremur mörkum gegn tveimur. Tapið var dýrt fyrir Real Madrid því í gær vann Barcelona Osasuna, 1-2, og náði þar með fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira