Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2022 09:01 Boltinn sem Federico Valverde setti upp á svalir í blokk við Estadio de Vallecas, heimavöll Rayo Vallecano. vísir/getty Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. Valverde hefur verið iðinn við kolann á þessu tímabili. Hann var hins vegar ekki með miðið stillt þegar Real Madrid sótti Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Það sást best í uppbótartíma þegar Valverde fékk boltann utarlega í vítateignum eftir hornspyrnu. Úrúgvæinn lét vaða en skaut svo hátt yfir að boltinn fór upp á svalir í nálægri blokk. Á svölunum voru þrír menn sem fylgdust með leiknum. Þeir áttu þó eflaust ekki von á því að boltinn sem var notaður myndi enda hjá þeim. Can you imagine Real Madrid's Fede Valverde shooting a ball into your flat balcony? Well, it happened pic.twitter.com/aay4N8bnP5— EuroFoot (@eurofootcom) November 8, 2022 Í gær bárust fréttir af því að boltinn sem Valverde skaut upp á svalirnar yrði seldur og talað var um að hann væri falur fyrir tvö hundruð evrur, eða tæplega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Það er þó ekki rétt því í Marca segir maðurinn sem fann boltann, Haider Al-Mula, að hann ætli að eiga boltann. „Við ætlum ekki að selja boltann. Þetta er minjagripur,“ sagði hann. Vallecano vann Real Madrid í leiknum á mánudaginn með þremur mörkum gegn tveimur. Tapið var dýrt fyrir Real Madrid því í gær vann Barcelona Osasuna, 1-2, og náði þar með fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Valverde hefur verið iðinn við kolann á þessu tímabili. Hann var hins vegar ekki með miðið stillt þegar Real Madrid sótti Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Það sást best í uppbótartíma þegar Valverde fékk boltann utarlega í vítateignum eftir hornspyrnu. Úrúgvæinn lét vaða en skaut svo hátt yfir að boltinn fór upp á svalir í nálægri blokk. Á svölunum voru þrír menn sem fylgdust með leiknum. Þeir áttu þó eflaust ekki von á því að boltinn sem var notaður myndi enda hjá þeim. Can you imagine Real Madrid's Fede Valverde shooting a ball into your flat balcony? Well, it happened pic.twitter.com/aay4N8bnP5— EuroFoot (@eurofootcom) November 8, 2022 Í gær bárust fréttir af því að boltinn sem Valverde skaut upp á svalirnar yrði seldur og talað var um að hann væri falur fyrir tvö hundruð evrur, eða tæplega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Það er þó ekki rétt því í Marca segir maðurinn sem fann boltann, Haider Al-Mula, að hann ætli að eiga boltann. „Við ætlum ekki að selja boltann. Þetta er minjagripur,“ sagði hann. Vallecano vann Real Madrid í leiknum á mánudaginn með þremur mörkum gegn tveimur. Tapið var dýrt fyrir Real Madrid því í gær vann Barcelona Osasuna, 1-2, og náði þar með fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira