Eina konan stígur á svið og síðasti miðinn í boði Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2022 13:31 Fjórir keppendur berjast í kvöld um síðasta sætið sem í boði er á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport Í kvöld ráðast úrslitin í síðasta undanriðlinum í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þar sem einn keppandi tryggir sér sæti á úrslitakvöldinu í desember. Að venju eru fjórir keppendur skráðir til leiks og þar á meðal er Ingibjörg Magnúsdóttir úr Pílukastfélagi Hafnarfjarðar, eina konan í keppninni. Ingibjörg, sem er 36 ára gömul, er fjórfaldur Íslandsmeistari og með áratugs reynslu af pílukasti en ljóst er að við ramman reip verður að draga hjá henni í kvöld. Reynsluboltinn Þorgeir Guðmundsson, þrefaldur Íslandsmeistari karla, þykir sigurstranglegur í kvöld en hinn 24 ára gamli Björn Andri Ingólfsson, mættur alla leið frá Grenivík sem fulltrúi Magna, er einnig til alls líklegur. Fjórði keppandi kvöldsins er svo hinn 18 ára gamli Alexander Veigar Þorvaldsson, nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, en hann er þrefaldur Íslandsmeistari unglinga og afar efnilegur. Þeir þrír keppendur sem tryggt hafa sér sér sæti í úrslitum eru Guðjón Hauksson, Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson en úrslitakvöldið fer fram 3. desember. Bein útsending frá keppni kvöldsins hefst klukkan 20 á Stöð 2 Sport. Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. 20. október 2022 13:01 Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. 29. september 2022 12:01 Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. 22. september 2022 10:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Að venju eru fjórir keppendur skráðir til leiks og þar á meðal er Ingibjörg Magnúsdóttir úr Pílukastfélagi Hafnarfjarðar, eina konan í keppninni. Ingibjörg, sem er 36 ára gömul, er fjórfaldur Íslandsmeistari og með áratugs reynslu af pílukasti en ljóst er að við ramman reip verður að draga hjá henni í kvöld. Reynsluboltinn Þorgeir Guðmundsson, þrefaldur Íslandsmeistari karla, þykir sigurstranglegur í kvöld en hinn 24 ára gamli Björn Andri Ingólfsson, mættur alla leið frá Grenivík sem fulltrúi Magna, er einnig til alls líklegur. Fjórði keppandi kvöldsins er svo hinn 18 ára gamli Alexander Veigar Þorvaldsson, nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, en hann er þrefaldur Íslandsmeistari unglinga og afar efnilegur. Þeir þrír keppendur sem tryggt hafa sér sér sæti í úrslitum eru Guðjón Hauksson, Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson en úrslitakvöldið fer fram 3. desember. Bein útsending frá keppni kvöldsins hefst klukkan 20 á Stöð 2 Sport.
Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. 20. október 2022 13:01 Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. 29. september 2022 12:01 Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. 22. september 2022 10:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. 20. október 2022 13:01
Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. 29. september 2022 12:01
Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. 22. september 2022 10:30