Sögðu nemendum að láta „róna“ flæða yfir sig Snorri Másson skrifar 13. nóvember 2022 10:02 Óheppileg tvíræðni í yfirskrift skiltis í Háskólanum í Reykjavík á dögunum vakti athygli netverja, þar sem nemendum var í nafni vellíðunarátaks innan skólans kurteislega leiðbeint að láta „róna flæða yfir sig.“ Þar var það róin sem átti að flæða yfir nemendur undir miklu álagi, en vitanlega ekki heill róni. Bæði eru orðin þó eins í þolfalli eintölu, annað með greini og hitt ekki, sem býður auðvitað hættunni heim. Fjallað var um þennan misskilning í Íslandi í dag, sem sjá mér hér að ofan og um leið gefin góð ráð til að láta róna örugglega flæða yfir sig um helgina. Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri HR rýnir nú verkferla.Aðsendar myndir Nína Richter blaðamaður vakti máls á tvíræðninni á Twitter, þar sem Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri Háskólans í Reykjavík svaraði fyrir sig: „Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla.“ Og þess vegna skiptir lestur og máltilfinning mannauðsins máli, líka árið 2022. pic.twitter.com/H4al58KvMj— Nína Richter (@Kisumamma) November 3, 2022 Jesús, Nína. Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! 😀 Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla fyrir @hismid_hladvarp!— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) November 3, 2022 Íslensk tunga Háskólar Geðheilbrigði Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira
Þar var það róin sem átti að flæða yfir nemendur undir miklu álagi, en vitanlega ekki heill róni. Bæði eru orðin þó eins í þolfalli eintölu, annað með greini og hitt ekki, sem býður auðvitað hættunni heim. Fjallað var um þennan misskilning í Íslandi í dag, sem sjá mér hér að ofan og um leið gefin góð ráð til að láta róna örugglega flæða yfir sig um helgina. Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri HR rýnir nú verkferla.Aðsendar myndir Nína Richter blaðamaður vakti máls á tvíræðninni á Twitter, þar sem Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri Háskólans í Reykjavík svaraði fyrir sig: „Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla.“ Og þess vegna skiptir lestur og máltilfinning mannauðsins máli, líka árið 2022. pic.twitter.com/H4al58KvMj— Nína Richter (@Kisumamma) November 3, 2022 Jesús, Nína. Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! 😀 Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla fyrir @hismid_hladvarp!— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) November 3, 2022
Íslensk tunga Háskólar Geðheilbrigði Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira