Hefndartúr Dončić heldur áfram | Embiid og Tatum með yfir 40 stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 10:02 Óstöðvandi. AP Photo/Brandon Wade Luka Dončić heldur hefndartúr sínum áfram í NBA deildinni. Eftir að vera lengi í gang á síðustu leiktíð og gagnrýndur fyrir að vera of þungur þá hefur Slóveninn verið hreint út sagt magnaður á þessari leiktíð. Hann var með þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Portland Trail Blazers. Portland hefur átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni en Dallas hafði nokkuð óvænt tapað tveimur leikjum í röð, þar á meðal gegn hörmulegu liði Orlando Magic. Dončić var ekki á þeim buxunum að tapa þriðja leiknum í röð og setti upp sýningu í nótt. Hann skoraði 42 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í fimm stiga sigri Dallas, lokatölur 117-112 Dallas í vil. Spencer Dinwiddie skoraði 20 stig í liði Dallas, tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Luka Doncic made history logging his 4th career 40+point triple-double as he powered the @dallasmavs to the W! #MFFL@luka7doncic: 42 PTS, 13 REB, 10 AST, 2 STL pic.twitter.com/sfG7LbeHDt— NBA (@NBA) November 13, 2022 Hjá Portland var Jerami Grant stigahæstur með 37 stig á meðan Damian Lillard skoraði 29 stig og gaf 12 stoðsendingar. Það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Luka var í ham. Boston Celtics vann níu stiga sigur á Detroit Pistons, 117-108. Voru Boston þarna að vinna sjötta leikinn sinn í röð. Það kemur lítið á óvart að Jayson Tatum hafi verið stigahæstur í sigurliðinu en hann skoraði 43 stig og tók 10 fráköst. Bojan Bogdanović var stigahæstur hjá Pistons með 28 stig. Jayson Tatum was UNGUARDABLE as he dropped 43 PTS to lead the @celtics to their 6th straight win! #BleedGreen@jaytatum0: 43 PTS, 10 REB, 7 3PM pic.twitter.com/KZxWTHcdfm— NBA (@NBA) November 13, 2022 Joel Embiid skoraði 42 stig og tók 10 fráköst tólf stiga sigri Philadelphia 76ers á Atlanta Hawks, lokatölur 121-109. Tyrese Maxey skoraði 26 stig fyrir 76ers og Tobas Harris 21 stig. Hjá Hawks var Trae Young stigahæstur með 27 stig og 11 stoðsendingar. Joel Embiid dropped 24 of his 42 PTS in the second half warding off the comeback effort and securing the win for the @sixers! #BrotherlyLove @JoelEmbiid: 42 PTS, 10 REB, 6 AST, 2 STL, 2 BLK pic.twitter.com/MzJI525yd7— NBA (@NBA) November 13, 2022 Brooklyn Nets vann annan leikinn í röð með fimmtán stiga sigri á Los Angeles Clippers, 110-95. Kevin Durant gæti svo unnið þriðja leikinn í röð þegar Nets mæta hörmulegu liði Los Angeles Lakers á morgun, aðfaranótt mánudags. Durant skoraði 27 stig í leiknum og Seth Curry skoraði 22 stig í liði Nets. Hjá Clippers var Paul George stigahæstur með 17 stig en Ivica Zubac skoraði 16 stig og tók 15 fráköst. Kevin Durant powered the Nets offense with 25 PTS through 3 quarters before Seth Curry caught fire in Q4 to seal the @BrooklynNets' victory! #NetsWorld@KDTrey5: 27 PTS, 6 REB, 2 STL, 2 BLK@sdotcurry: 22 PTS (14 Q4 PTS), 4 3PM pic.twitter.com/ycFMesZSzU— NBA (@NBA) November 13, 2022 Miami Heat bauð upp á frábæra liðsframmistöðu í sautján stiga sigri á Charlotte Hornets, 132-117. Alls skoruðu fjórir leikmenn Heat 20 stig eða meira. Max Strus skoraði 31 stig, Bam Adebayo skoraði 24 stig og tók 15 fráköst á meðan bæði Jimmy Butler og Gabe Vincent skoruðu 20 stig hvor. Hjá Charlotte var Terry Rozier með 22 stig og Kelly Oubre Jr. með 20 stig. Max Strus was locked in from beyond the arc in the @MiamiHEAT's victory! 31 PTS | 8 3PM pic.twitter.com/fysfn0vOMv— NBA (@NBA) November 13, 2022 Kristaps Porziņģis steig upp fyrir Washington Wizards í góðum sigri liðsins á einu heitasta liði deildarinnar, Utah Jazz. Porziņģis skoraði 31 stig og tók 10 fráköst í níu stiga sigri Wizards, 121-112. Kyle Kuzma skoraði 23 stig í liði Washington á meðan Jordan Clarkson var stigahæstur hjá Utah með 18 stig. @kporzee in tonight's dub:31 PTS10 REB4 3PT2 AST2 BLK pic.twitter.com/gMIHqb5EnS— Washington Wizards (@WashWizards) November 13, 2022 Önnur úrslit Indiana Pacers 118 – 104 Toronto RaptorsNew Orleans Pelicans 119 – 106 Houston Rockets The NBA Standings after Saturday's action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F3c8Dnwr8H— NBA (@NBA) November 13, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Sjá meira
Portland hefur átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni en Dallas hafði nokkuð óvænt tapað tveimur leikjum í röð, þar á meðal gegn hörmulegu liði Orlando Magic. Dončić var ekki á þeim buxunum að tapa þriðja leiknum í röð og setti upp sýningu í nótt. Hann skoraði 42 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í fimm stiga sigri Dallas, lokatölur 117-112 Dallas í vil. Spencer Dinwiddie skoraði 20 stig í liði Dallas, tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Luka Doncic made history logging his 4th career 40+point triple-double as he powered the @dallasmavs to the W! #MFFL@luka7doncic: 42 PTS, 13 REB, 10 AST, 2 STL pic.twitter.com/sfG7LbeHDt— NBA (@NBA) November 13, 2022 Hjá Portland var Jerami Grant stigahæstur með 37 stig á meðan Damian Lillard skoraði 29 stig og gaf 12 stoðsendingar. Það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Luka var í ham. Boston Celtics vann níu stiga sigur á Detroit Pistons, 117-108. Voru Boston þarna að vinna sjötta leikinn sinn í röð. Það kemur lítið á óvart að Jayson Tatum hafi verið stigahæstur í sigurliðinu en hann skoraði 43 stig og tók 10 fráköst. Bojan Bogdanović var stigahæstur hjá Pistons með 28 stig. Jayson Tatum was UNGUARDABLE as he dropped 43 PTS to lead the @celtics to their 6th straight win! #BleedGreen@jaytatum0: 43 PTS, 10 REB, 7 3PM pic.twitter.com/KZxWTHcdfm— NBA (@NBA) November 13, 2022 Joel Embiid skoraði 42 stig og tók 10 fráköst tólf stiga sigri Philadelphia 76ers á Atlanta Hawks, lokatölur 121-109. Tyrese Maxey skoraði 26 stig fyrir 76ers og Tobas Harris 21 stig. Hjá Hawks var Trae Young stigahæstur með 27 stig og 11 stoðsendingar. Joel Embiid dropped 24 of his 42 PTS in the second half warding off the comeback effort and securing the win for the @sixers! #BrotherlyLove @JoelEmbiid: 42 PTS, 10 REB, 6 AST, 2 STL, 2 BLK pic.twitter.com/MzJI525yd7— NBA (@NBA) November 13, 2022 Brooklyn Nets vann annan leikinn í röð með fimmtán stiga sigri á Los Angeles Clippers, 110-95. Kevin Durant gæti svo unnið þriðja leikinn í röð þegar Nets mæta hörmulegu liði Los Angeles Lakers á morgun, aðfaranótt mánudags. Durant skoraði 27 stig í leiknum og Seth Curry skoraði 22 stig í liði Nets. Hjá Clippers var Paul George stigahæstur með 17 stig en Ivica Zubac skoraði 16 stig og tók 15 fráköst. Kevin Durant powered the Nets offense with 25 PTS through 3 quarters before Seth Curry caught fire in Q4 to seal the @BrooklynNets' victory! #NetsWorld@KDTrey5: 27 PTS, 6 REB, 2 STL, 2 BLK@sdotcurry: 22 PTS (14 Q4 PTS), 4 3PM pic.twitter.com/ycFMesZSzU— NBA (@NBA) November 13, 2022 Miami Heat bauð upp á frábæra liðsframmistöðu í sautján stiga sigri á Charlotte Hornets, 132-117. Alls skoruðu fjórir leikmenn Heat 20 stig eða meira. Max Strus skoraði 31 stig, Bam Adebayo skoraði 24 stig og tók 15 fráköst á meðan bæði Jimmy Butler og Gabe Vincent skoruðu 20 stig hvor. Hjá Charlotte var Terry Rozier með 22 stig og Kelly Oubre Jr. með 20 stig. Max Strus was locked in from beyond the arc in the @MiamiHEAT's victory! 31 PTS | 8 3PM pic.twitter.com/fysfn0vOMv— NBA (@NBA) November 13, 2022 Kristaps Porziņģis steig upp fyrir Washington Wizards í góðum sigri liðsins á einu heitasta liði deildarinnar, Utah Jazz. Porziņģis skoraði 31 stig og tók 10 fráköst í níu stiga sigri Wizards, 121-112. Kyle Kuzma skoraði 23 stig í liði Washington á meðan Jordan Clarkson var stigahæstur hjá Utah með 18 stig. @kporzee in tonight's dub:31 PTS10 REB4 3PT2 AST2 BLK pic.twitter.com/gMIHqb5EnS— Washington Wizards (@WashWizards) November 13, 2022 Önnur úrslit Indiana Pacers 118 – 104 Toronto RaptorsNew Orleans Pelicans 119 – 106 Houston Rockets The NBA Standings after Saturday's action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F3c8Dnwr8H— NBA (@NBA) November 13, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn