„Ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2022 17:45 Það bendir ekkert til þess að Golden State Warriors verji titil sinn. Thearon W. Henderson/Getty Images Gengi Golden State Warriors, ríkjandi meistara NBA deildarinnar, er til umræðu í nýjasta þætti Lögmál leiksins. Síðan Draymond Green gerði sér lítið fyrir og sló Jordan Poole kaldan í byrjun októbermánaðar hefur allt gengið á afturfótunum hjá Stríðsmönnunum. Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Golden State á leiktíðinni og tapaði liðið fyrir Sacramento Kings síðustu nótt. Sem stendur hefur liðið unnið fimm og tapað átta af 13 leikjum sínum í deildinni. „Það sem ég fór að hugsa út frá þessu öllu saman er að fyrir ungu leikmennina í liðinu, það er ekki ætlast til að ungir leikmenn í Warriors skori 70 stig. Þú átt að „fall in line“ og spila eftir kerfinu. Átt svo að vaxa inn í kerfið. Þarna er höfuð kerfisins – Draymond Green – einhvern veginn að rífa liðssáttmála. Það er eins og klæðið sem Golden State er hafi rifnað. Mér finnst maður sjá það á vellinum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um málið. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 „Þeir lentu í þessu 2019 þegar Kevin Durant og Green voru dálítið að slást. Var ekki sama þunga högg en þá fór Durant. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna,“ bætti Tómas Steindórsson við. Klippa: Lögmál leiksins um Golden State Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Golden State á leiktíðinni og tapaði liðið fyrir Sacramento Kings síðustu nótt. Sem stendur hefur liðið unnið fimm og tapað átta af 13 leikjum sínum í deildinni. „Það sem ég fór að hugsa út frá þessu öllu saman er að fyrir ungu leikmennina í liðinu, það er ekki ætlast til að ungir leikmenn í Warriors skori 70 stig. Þú átt að „fall in line“ og spila eftir kerfinu. Átt svo að vaxa inn í kerfið. Þarna er höfuð kerfisins – Draymond Green – einhvern veginn að rífa liðssáttmála. Það er eins og klæðið sem Golden State er hafi rifnað. Mér finnst maður sjá það á vellinum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um málið. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 „Þeir lentu í þessu 2019 þegar Kevin Durant og Green voru dálítið að slást. Var ekki sama þunga högg en þá fór Durant. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna,“ bætti Tómas Steindórsson við. Klippa: Lögmál leiksins um Golden State Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira