Lennon leggur skóna á hilluna eftir tæplega 20 ára feril Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. nóvember 2022 22:01 Aaron Lennon er líklega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham Hotspur, en þar lék hann í tíu ár. Marc Atkins/Mark Leech/Getty Images Enski knattspyrnumaðurinn Aaron Lennon hefur ákveðið að kalla þetta gott af knattspyrnuiðkun og leggja skóna á hilluna. Þessi 35 ára vængmaður á að baki tæplega 20 ára feril, en hann var á sínum tíma yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn á fyrir Leeds í 2-1 tapi gegn Tottenham, aðeins 16 ára og 129 daga gamall árið 2003. Hann átti svo eftir að færa sig yfir til Tottenham tveimur árum síðar þar sem hann svo lék í tíu ár. Fyrir Lundúnaliðið lék hann 266 deildarleiki og skoraði í þeim 26 mörk.H ann leik einnig fyrir Everton og með Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í enska boltanum, ásamt því að spila eitt tímabil með Kayserispor í Tyrklandi. Þá lék Lennon 21 leik fyrir enska A-landsliðið og fór meðal annars með liðinu á HM í Þýskalandi árið 2006 og í Suður-Afríku fjórum árum síðar. pic.twitter.com/DfDljsm5zq— Aaron Lennon (@AaronLennon12) November 15, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Sjá meira
Þessi 35 ára vængmaður á að baki tæplega 20 ára feril, en hann var á sínum tíma yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn á fyrir Leeds í 2-1 tapi gegn Tottenham, aðeins 16 ára og 129 daga gamall árið 2003. Hann átti svo eftir að færa sig yfir til Tottenham tveimur árum síðar þar sem hann svo lék í tíu ár. Fyrir Lundúnaliðið lék hann 266 deildarleiki og skoraði í þeim 26 mörk.H ann leik einnig fyrir Everton og með Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í enska boltanum, ásamt því að spila eitt tímabil með Kayserispor í Tyrklandi. Þá lék Lennon 21 leik fyrir enska A-landsliðið og fór meðal annars með liðinu á HM í Þýskalandi árið 2006 og í Suður-Afríku fjórum árum síðar. pic.twitter.com/DfDljsm5zq— Aaron Lennon (@AaronLennon12) November 15, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Sjá meira