„Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Elísabet Hanna skrifar 16. nóvember 2022 17:31 Leikkonan Christina Applegate tók á móti stjörnunni sinni í fyrradag. Getty/Phillip Faraone Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. Þetta er í fyrsta skipti sem leikkonan kemur fram opinberlega eftir að hún greindi frá sjúkdómnum. „Þetta er í fyrsta skipti sem einhver sér mig eins og ég er í dag. Ég er búin að bæta á mig rúmum átján kílóum, ég get ekki gengið án stafs. Ég vil að fólk viti að ég er mjög meðvituð um þetta allt,“ sagði hún í viðtali við The New York Times fyrir athöfnina. Þakkaði dóttur sinni Á stóra deginum hélt hún fallega ræðu þar sem hún sagði æskudraum sinn vera að rætast við það að fá stjörnuna á göngugötuna frægu. Hún þakkaði öllu fólkinu í kringum sig sem hún segir vera fjölskylduna sína. Hún er líklega þekktust fyrir hlutverk sín í: Married … With Children, Friends, Anchorman, The Sweetest Thing, Dead to me og Bad moms. „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt,“ sagði hún einnig í ræðunni til dóttur sinnar. „Vel á minnst þá er ég með sjúkdóm,“ bætti hún síðan við glettin. „Tókuð þið eftir því? ég er ekki einu sinni í skóm. Hvað um það, þið áttuð að hlæja,“ sagði hún einnig á meðan gestir hlógu. Ræðuna má sjá í heild sinni hér að neðan: Mögulega síðasta hlutverkið Þó að leikkonan hafi talað um sjúkdóminn á léttu nótunum í ræðunni í fyrradag hefur hún áður opnað sig um það hversu erfitt það hafi verið að reyna að sætta sig við greininguna. Hún segist hafa þurft tíma til þess að syrgja fréttirnar, sem hún fékk í miðjum tökum á síðustu seríu þáttanna Dead to me á Netflix. Christina segist hafa fengið gott svigrúm til þess að passa upp á sjálfa sig og ákveða næstu skref. Í viðtali við Variety sagði hún að hlutverkið í þáttunum Dead to me sem Jen Harding gæti mögulega verið sitt síðasta vegna heilsunnar. Samkvæmt vef MS-félagsins á Íslandi er MS langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfinu þar sem ónæmiskerfið ræðst á mýelín, efnið sem myndar slíður utan um taugasíma (taugaþræði) og ræður hraða og virkni taugaboða. Hi friends. A few months ago I was diagnosed with MS. It s been a strange journey. But I have been so supported by people that I know who also have this condition. It s been a tough road. But as we all know, the road keeps going. Unless some asshole blocks it.— christina applegate (@1capplegate) August 10, 2021 Hollywood Heilsa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods. 30. júlí 2015 12:00 Bæði brjóstin í burtu Leikkonan Angelina Jolie vakti mikla athygli þegar hún greindi frá ákvörðun sinni um að láta fjarlægja bæði brjóst sín til að draga úr líkunum á því að fá krabbamein. Hún er ekki eina stjarnan sem hefur gengist undir slíka aðgerð. 18. október 2013 16:00 Ron Burgundy í nýju sýnishorni Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues. 19. júní 2013 11:22 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Þetta er í fyrsta skipti sem leikkonan kemur fram opinberlega eftir að hún greindi frá sjúkdómnum. „Þetta er í fyrsta skipti sem einhver sér mig eins og ég er í dag. Ég er búin að bæta á mig rúmum átján kílóum, ég get ekki gengið án stafs. Ég vil að fólk viti að ég er mjög meðvituð um þetta allt,“ sagði hún í viðtali við The New York Times fyrir athöfnina. Þakkaði dóttur sinni Á stóra deginum hélt hún fallega ræðu þar sem hún sagði æskudraum sinn vera að rætast við það að fá stjörnuna á göngugötuna frægu. Hún þakkaði öllu fólkinu í kringum sig sem hún segir vera fjölskylduna sína. Hún er líklega þekktust fyrir hlutverk sín í: Married … With Children, Friends, Anchorman, The Sweetest Thing, Dead to me og Bad moms. „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt,“ sagði hún einnig í ræðunni til dóttur sinnar. „Vel á minnst þá er ég með sjúkdóm,“ bætti hún síðan við glettin. „Tókuð þið eftir því? ég er ekki einu sinni í skóm. Hvað um það, þið áttuð að hlæja,“ sagði hún einnig á meðan gestir hlógu. Ræðuna má sjá í heild sinni hér að neðan: Mögulega síðasta hlutverkið Þó að leikkonan hafi talað um sjúkdóminn á léttu nótunum í ræðunni í fyrradag hefur hún áður opnað sig um það hversu erfitt það hafi verið að reyna að sætta sig við greininguna. Hún segist hafa þurft tíma til þess að syrgja fréttirnar, sem hún fékk í miðjum tökum á síðustu seríu þáttanna Dead to me á Netflix. Christina segist hafa fengið gott svigrúm til þess að passa upp á sjálfa sig og ákveða næstu skref. Í viðtali við Variety sagði hún að hlutverkið í þáttunum Dead to me sem Jen Harding gæti mögulega verið sitt síðasta vegna heilsunnar. Samkvæmt vef MS-félagsins á Íslandi er MS langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfinu þar sem ónæmiskerfið ræðst á mýelín, efnið sem myndar slíður utan um taugasíma (taugaþræði) og ræður hraða og virkni taugaboða. Hi friends. A few months ago I was diagnosed with MS. It s been a strange journey. But I have been so supported by people that I know who also have this condition. It s been a tough road. But as we all know, the road keeps going. Unless some asshole blocks it.— christina applegate (@1capplegate) August 10, 2021
Hollywood Heilsa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods. 30. júlí 2015 12:00 Bæði brjóstin í burtu Leikkonan Angelina Jolie vakti mikla athygli þegar hún greindi frá ákvörðun sinni um að láta fjarlægja bæði brjóst sín til að draga úr líkunum á því að fá krabbamein. Hún er ekki eina stjarnan sem hefur gengist undir slíka aðgerð. 18. október 2013 16:00 Ron Burgundy í nýju sýnishorni Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues. 19. júní 2013 11:22 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods. 30. júlí 2015 12:00
Bæði brjóstin í burtu Leikkonan Angelina Jolie vakti mikla athygli þegar hún greindi frá ákvörðun sinni um að láta fjarlægja bæði brjóst sín til að draga úr líkunum á því að fá krabbamein. Hún er ekki eina stjarnan sem hefur gengist undir slíka aðgerð. 18. október 2013 16:00
Ron Burgundy í nýju sýnishorni Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues. 19. júní 2013 11:22