Fær milljarða í laun en var stigalaus á 95 mínútum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 13:31 P.J. Tucker í leik með liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Getty/Mitchell Leff Það er vel hægt að fullyrða að bandaríski körfuboltamaðurinn P. J. Tucker sé ískaldur þessa dagana. Tucker er að spila með liði Philadelphia 76ers en lék þrjá leiki í röð án þess að ná að skora eitt einasta stig. Hann var stigalaust á 30 mínútum á móti Utah Jazz, stigalaust á 32 mínútum á móti Milwaukee Bucks og stigalaust á 33 mínútum á móti Minnesota Timberwolves. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Tucker spilaði því í 95 mínútur í þessum leikjum án þess að skora en hann tók samtals bara tvö skot í leikjunum þremur og þú skorar náttúrulega ekki nema að skjóta. Tucker var með 10 fráköst, 4 stoðsendingar, 2 stolna bolta og 9 villur samanlagt í þessum þremur leikjum. Það má þó ekki líta fram hjá því að Philadelphia 76ers vann þessar 95 mínútur sem hann var inn á vellinum með samtals 33 stigum og voru plús níu eða betri í öllum leikjunum með P. J. inn á gólfinu. Tucker varð NBA-meistari með Milwaukee Bucks liðinu árið 2021 en hefur síðan sótt góða samninga hjá Miami Heat og nú síðast Philadelphia 76ers. Tucker gerði þriggja ára samning við 76ers, þrátt fyrir að vera 37 ára gamall, og fær 33,2 milljónir fyrir þau eða 4,8 milljarða íslenskra króna NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Tucker er að spila með liði Philadelphia 76ers en lék þrjá leiki í röð án þess að ná að skora eitt einasta stig. Hann var stigalaust á 30 mínútum á móti Utah Jazz, stigalaust á 32 mínútum á móti Milwaukee Bucks og stigalaust á 33 mínútum á móti Minnesota Timberwolves. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Tucker spilaði því í 95 mínútur í þessum leikjum án þess að skora en hann tók samtals bara tvö skot í leikjunum þremur og þú skorar náttúrulega ekki nema að skjóta. Tucker var með 10 fráköst, 4 stoðsendingar, 2 stolna bolta og 9 villur samanlagt í þessum þremur leikjum. Það má þó ekki líta fram hjá því að Philadelphia 76ers vann þessar 95 mínútur sem hann var inn á vellinum með samtals 33 stigum og voru plús níu eða betri í öllum leikjunum með P. J. inn á gólfinu. Tucker varð NBA-meistari með Milwaukee Bucks liðinu árið 2021 en hefur síðan sótt góða samninga hjá Miami Heat og nú síðast Philadelphia 76ers. Tucker gerði þriggja ára samning við 76ers, þrátt fyrir að vera 37 ára gamall, og fær 33,2 milljónir fyrir þau eða 4,8 milljarða íslenskra króna
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira