„Eigum fullt inni og við munum spila betur gegn þeim í Þýskalandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2022 22:15 Stiven Tobar Valencia gerði 6 mörk í kvöld. Vísir/Vilhelm Fyrsta tap Vals í Evrópudeildinni kom gegn Flensburg í kvöld. Þýsku risarnir spiluðu betur í seinni hálfleik sem skilaði fimm marka sigri 32-37. Stiven Tobar Valencia var svekktur eftir leik. „Ég var mjög spenntur að spila þennan leik á stóra sviðinu. Þetta var leikur sem maður undir bjó sig vel fyrir og það var mikil stemmning í leiknum og læti í húsinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia eftir leik. Stiven Tobar var allt í öllu í leiknum en Stiven var gagnrýninn á sjálfan sig og hefði viljað sjá betri varnarleik. „Mér fannst ég hefði átt að gera betur í kvöld. Vörnin var ekki nógu góð eins og við vitum þá er Flensburg mjög gott lið og mögulega betra lið en við en hvað með það. Við áttum fullt inni.“ „Við slitnuðum aðeins í vörninni í seinni hálfleik. Þeir fóru að finna línuna og við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum og mér fannst þeir ekki vera að fá eins margar brottvísanir og við. Dómgæslan var ekki með okkur í kvöld og það getur skipt máli í lok leiks. Stiven Tobar var brattur þegar hann var spurður út í framhaldið þar sem hann var nokkuð sáttur með marga hluti í leiknum. „Við vorum alveg í rassgatinu á þeim þar til vörnin fór að slitna um miðjan seinni hálfleik. Við eigum fullt inni og við munum mæta betur til leiks í næsta leik á móti þeim í Þýskalandi,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira
„Ég var mjög spenntur að spila þennan leik á stóra sviðinu. Þetta var leikur sem maður undir bjó sig vel fyrir og það var mikil stemmning í leiknum og læti í húsinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia eftir leik. Stiven Tobar var allt í öllu í leiknum en Stiven var gagnrýninn á sjálfan sig og hefði viljað sjá betri varnarleik. „Mér fannst ég hefði átt að gera betur í kvöld. Vörnin var ekki nógu góð eins og við vitum þá er Flensburg mjög gott lið og mögulega betra lið en við en hvað með það. Við áttum fullt inni.“ „Við slitnuðum aðeins í vörninni í seinni hálfleik. Þeir fóru að finna línuna og við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum og mér fannst þeir ekki vera að fá eins margar brottvísanir og við. Dómgæslan var ekki með okkur í kvöld og það getur skipt máli í lok leiks. Stiven Tobar var brattur þegar hann var spurður út í framhaldið þar sem hann var nokkuð sáttur með marga hluti í leiknum. „Við vorum alveg í rassgatinu á þeim þar til vörnin fór að slitna um miðjan seinni hálfleik. Við eigum fullt inni og við munum mæta betur til leiks í næsta leik á móti þeim í Þýskalandi,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira