Staðan í kjaraviðræðum brothætt Kjartan Kjartansson skrifar 24. nóvember 2022 10:54 Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti Alþýðusambands Íslands, mætir til fundar í stjórnarráðinu í morgun. Vísir/Vilhelm Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir stöðuna í kjaraviðræðum brothætta þessa stundina og að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær hafi sent kolröng skilaboð inn í þær. Hann fagnar að vilji sé hjá ríkisstjórn að koma inn í málin ef þurfa þykir. Viðræður fulltrúa Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna við Samtök atvinnulífsins fóru í uppnám í gærmorgun eftir að Seðlabankinn tilkynnti um 0,25 prósentustiga hækkun stýrivaxta. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði samningsaðila óvænt til fundar í stjórnarráðinu klukkan hálf tíu í morgun. Að fundi loknum sagði hún fréttamönnum að ríkisstjórnin væri reiðubúin að greiða fyrir gerð kjarasamninga ef kostur væri á því. Engar sérstakar aðgerðir hefðu verið nefndar í þeim efnum á fundinum. Þegar Kristján kom út af fundinum sagði hann að það hjálpaði að finna að það væri skilningur á stöðunni sem komin væri upp í viðræðunum. „Vonandi mun það leiða okkur eitthvað áfram fram á veginn en það er auðvitað bara samningsaðila að vinna með að finna leiðir. Ég vænti þess og skynja að það er vilji til að koma inn í málin ef þörf þykir. Það er auðvitað verulega gott fyrir okkur,“ sagði forseti ASÍ. Klippa: Forseti ASÍ skynjar vilja stjórnvalda til að koma að borðinu Samningafundur er hjá flestum hópum hjá ríkissáttasemjara í dag. Spurður út í hvort slitnað gæti upp úr viðræðunum, meðal annars í ljósi hvassra yfirlýsinga frá Ragnari Þór Ingófssyni, formanni VR, sagði Kristján að það yrði að koma í ljós í dag. „Staðan er auðvitað bara brotthætt, hún er það,“ sagði hann. Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar samningsaðila í kjaraviðræðum á fund Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað samningaaðila í kjaradeilum á almennum vinnumarkaði á sinn fund í Stjórnarráðshúsinu í Lækjargötu klukkan 9:30. 24. nóvember 2022 09:07 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Sjá meira
Viðræður fulltrúa Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna við Samtök atvinnulífsins fóru í uppnám í gærmorgun eftir að Seðlabankinn tilkynnti um 0,25 prósentustiga hækkun stýrivaxta. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði samningsaðila óvænt til fundar í stjórnarráðinu klukkan hálf tíu í morgun. Að fundi loknum sagði hún fréttamönnum að ríkisstjórnin væri reiðubúin að greiða fyrir gerð kjarasamninga ef kostur væri á því. Engar sérstakar aðgerðir hefðu verið nefndar í þeim efnum á fundinum. Þegar Kristján kom út af fundinum sagði hann að það hjálpaði að finna að það væri skilningur á stöðunni sem komin væri upp í viðræðunum. „Vonandi mun það leiða okkur eitthvað áfram fram á veginn en það er auðvitað bara samningsaðila að vinna með að finna leiðir. Ég vænti þess og skynja að það er vilji til að koma inn í málin ef þörf þykir. Það er auðvitað verulega gott fyrir okkur,“ sagði forseti ASÍ. Klippa: Forseti ASÍ skynjar vilja stjórnvalda til að koma að borðinu Samningafundur er hjá flestum hópum hjá ríkissáttasemjara í dag. Spurður út í hvort slitnað gæti upp úr viðræðunum, meðal annars í ljósi hvassra yfirlýsinga frá Ragnari Þór Ingófssyni, formanni VR, sagði Kristján að það yrði að koma í ljós í dag. „Staðan er auðvitað bara brotthætt, hún er það,“ sagði hann.
Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar samningsaðila í kjaraviðræðum á fund Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað samningaaðila í kjaradeilum á almennum vinnumarkaði á sinn fund í Stjórnarráðshúsinu í Lækjargötu klukkan 9:30. 24. nóvember 2022 09:07 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Sjá meira
Forsætisráðherra boðar samningsaðila í kjaraviðræðum á fund Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað samningaaðila í kjaradeilum á almennum vinnumarkaði á sinn fund í Stjórnarráðshúsinu í Lækjargötu klukkan 9:30. 24. nóvember 2022 09:07