Meirihluti treystir ríkisstjórninni illa til frekari bankasölu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 18:49 Um tveir þriðju hlutar landsmanna treysta ríkisstjórninni illa til þess að selja restina af eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Einungis sextán prósent treysta ríkisstjórninni vel til þess. Fjölmargar athugasemdir voru gerðar við söluferlið í skýrslu Ríkisendurskoðunar, sem fólust meðal annars í því að gagnsæi hafi skort og að jafnræði fjárfesta hafi ekki verið tryggt. Þá vill meirihluti landsmanna, eða 61 prósent, að Alþingi setji á laggirnar rannsóknarnefnd til þess að skoða söluferlið. Ríkisstjórnin hefur talið ótímabært að ræða skipun slíkrar nefndar líkt og stjórnarandstaðan hefur kallað eftir. Einungis tólf prósent aðspurðra eru andvíg því að rannsóknarnefnd verði sett á fót. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins treysta ríkisstjórninni lang best til frekari bankasölu og segist yfir helmingur þeirra bera traust til ferlisins. Kjósendur hinna stjórnarflokkanna virðast hafa meiri efasemdir en yfir helmingur þeirra sem myndu kjósa Vinstri Græn og Framsókn segist treysta ríkisstjórninni illa í málinu. Könnun Maskínu fór fram dagana 18. til 22. nóvember og svarendur voru 987 talsins. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Fjölmargar athugasemdir voru gerðar við söluferlið í skýrslu Ríkisendurskoðunar, sem fólust meðal annars í því að gagnsæi hafi skort og að jafnræði fjárfesta hafi ekki verið tryggt. Þá vill meirihluti landsmanna, eða 61 prósent, að Alþingi setji á laggirnar rannsóknarnefnd til þess að skoða söluferlið. Ríkisstjórnin hefur talið ótímabært að ræða skipun slíkrar nefndar líkt og stjórnarandstaðan hefur kallað eftir. Einungis tólf prósent aðspurðra eru andvíg því að rannsóknarnefnd verði sett á fót. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins treysta ríkisstjórninni lang best til frekari bankasölu og segist yfir helmingur þeirra bera traust til ferlisins. Kjósendur hinna stjórnarflokkanna virðast hafa meiri efasemdir en yfir helmingur þeirra sem myndu kjósa Vinstri Græn og Framsókn segist treysta ríkisstjórninni illa í málinu. Könnun Maskínu fór fram dagana 18. til 22. nóvember og svarendur voru 987 talsins.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira