Boston besta liðið um þessar mundir | LeBron sneri aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 10:00 Jayson Tatum er illviðráðanlegur þessa dagana. Boston Celtics Gott gengi Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta hélt áfram í nótt þegar liðið lagði Sacramento Kings að velli. LeBron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers sem vann einnig öruggan sigur. Alls fóru 14 leikir fram í deildinni í nótt og því af nægu að taka. Boston Celtics er besta lið deildarinnar um þessar mundir með 15 sigra og aðeins fjögur töp í fyrstu 19 leikjum tímabilsins. Boston vann 18 stiga sigur á Sacramento í nótt, lokatölur 122-104. Celtics voru frábærir í fyrsta leikhluta en slökuðu á klónni í öðrum og þurftu að hafa fyrir hlutunum í síðari hálfleik. Kóngarnir átti fá svör við frábærum varnarleik Boston og var sigurinn á endanum nokkuð þægilegur. Jayson Tatum og Jaylen Brown voru að venju allt í öllu hjá Boston. Tatum með 30 stig og Brown með 25 stig. Hjá Kings var De‘Aaron Fox með 20 stig á meðan Domantas Sabonis skoraði 18 stig og tók 10 fráköst. Jayson Tatum followed up his 37-point performance on Wednesday with another 30-piece in the @celtics win tonight! #BleedGreen @jaytatum0: 30 PTS, 8 REB, 4 AST pic.twitter.com/ak66L8ufIy— NBA (@NBA) November 26, 2022 LeBron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers sem virðist vera að rétta úr kútnum þrátt fyrir tap gegn Phoenix Suns í síðasta leik. Patrick Beverley var ekki með liðinu í nótt eftir að vera hent úr húsi gegn Suns. Það kom ekki að sök þó svo að Lakers hafi eins og svo oft áður verið ömurlegir í þriðja leikhluta, lokatölur 105-94. Anthony Davis hélt áfram að spila eins og sá sem valdið hefur, hann skoraði 25 stig og tók 15 fráköst. LeBron James – sem hafði misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla - skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. This duo.@AntDavis23: 25 pts, 15 reb, 4 ast, 3 blk@KingJames: 21 pts, 8 reb, 5 ast pic.twitter.com/9kQcA5h1GZ— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 26, 2022 Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig í öruggum sigri Milwaukee Bucks á Cleveland Cavaliers, lokatölur 117-102. Donovan Mitchell skoraði 29 stig fyrir tapliðið. Giannis tied a career-high with 9 dunks in his 38-point performance tonight! #FearTheDeer @Giannis_An34: 38 PTS (65% FG), 9 REB, 6 AST, 2 BLK pic.twitter.com/k000GcIg8p— NBA (@NBA) November 26, 2022 Stephen Curry skoraði 33 stig á meðan Andrew Wiggins og Klay Thompson skoruðu 20 stig hvor þegar Golden State Warriors vann ellefu stiga sigur á Utah Jazz, 129-118. Lauri Markkanen var með 24 stig í liði Jazz. Þar á eftir komu Kelly Olnyk og Jordan Clarkson með 21 stig hvor en Clarkson gaf einnig 10 stoðsendingar. Stephen Curry put the game away for the @warriors, scoring 13 of his 33 points in Q4 to seal the win! @StephenCurry30: 33 PTS, 5 REB, 4 AST, 2 STL, 6 3PM pic.twitter.com/3OgaiKxtu7— NBA (@NBA) November 26, 2022 Jeremi Grant skoraði 44 stig í 132-129 sigri Portland Trail Blazers á New York Knicks í framlengdum leik. Anfernee Simons skoraði 38 stig í liði Portland en Jalen Brunson var stigahæstur hjá Knicks með 32 stig. Jerami Grant WENT OFF for a career-high 44 PTS to lead the @trailblazers to the OT win in NYC! @JeramiGrant: 44 PTS (50% FG) pic.twitter.com/QhsDK3k3z3— NBA (@NBA) November 26, 2022 Shai Gilgeous-Alexander skoraði 30 stig þegar Oklahoma City Thunder lagði Chicago Bulls í framlengdum leik, 123-119. DeMar DeRozan skoraði 30 stig í liði Bulls. Shai Gilgeous-Alexander went for his 3rd straight game with 30+ PTS and 7+ AST as he led the @okcthunder to the win in OT! @shaiglalex: 30 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/FwZ6NSTc02— NBA (@NBA) November 26, 2022 Þá skoruðu Tray Young og Dejounte Murray samtals 83 stig í einkar óvæntu tapi Atlanta Hawk gegn Houston Rockets, 128-122. Young skoraði 44 stig en Murray 39, það dugði þó ekki að þessu sinni. Jalen Green put up 30 points as he fought off impressive performances from Trae Young and Dejounte Murray to lead the @HoustonRockets to the win! @JalenGreen: 30 PTS (10/17 FGM), 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/hHKFZVBsbI— NBA (@NBA) November 26, 2022 Önnur úrslit Charlotte Hornets 110-108 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 99-107 Philadelphia 76ersIndiana Pacers 128-117 Brooklyn NetsMiami Heat 110-107 Washington WizardsMemphis Grizzlies 132-111 New Orleans PelicansPhoenix Suns 108-102 Detroit Pistons Los Angels Clippers 104-114 Denver Nuggets The updated NBA Standings after Friday night's hoops!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAli0aPP pic.twitter.com/08R7hYClcb— NBA (@NBA) November 26, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Alls fóru 14 leikir fram í deildinni í nótt og því af nægu að taka. Boston Celtics er besta lið deildarinnar um þessar mundir með 15 sigra og aðeins fjögur töp í fyrstu 19 leikjum tímabilsins. Boston vann 18 stiga sigur á Sacramento í nótt, lokatölur 122-104. Celtics voru frábærir í fyrsta leikhluta en slökuðu á klónni í öðrum og þurftu að hafa fyrir hlutunum í síðari hálfleik. Kóngarnir átti fá svör við frábærum varnarleik Boston og var sigurinn á endanum nokkuð þægilegur. Jayson Tatum og Jaylen Brown voru að venju allt í öllu hjá Boston. Tatum með 30 stig og Brown með 25 stig. Hjá Kings var De‘Aaron Fox með 20 stig á meðan Domantas Sabonis skoraði 18 stig og tók 10 fráköst. Jayson Tatum followed up his 37-point performance on Wednesday with another 30-piece in the @celtics win tonight! #BleedGreen @jaytatum0: 30 PTS, 8 REB, 4 AST pic.twitter.com/ak66L8ufIy— NBA (@NBA) November 26, 2022 LeBron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers sem virðist vera að rétta úr kútnum þrátt fyrir tap gegn Phoenix Suns í síðasta leik. Patrick Beverley var ekki með liðinu í nótt eftir að vera hent úr húsi gegn Suns. Það kom ekki að sök þó svo að Lakers hafi eins og svo oft áður verið ömurlegir í þriðja leikhluta, lokatölur 105-94. Anthony Davis hélt áfram að spila eins og sá sem valdið hefur, hann skoraði 25 stig og tók 15 fráköst. LeBron James – sem hafði misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla - skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. This duo.@AntDavis23: 25 pts, 15 reb, 4 ast, 3 blk@KingJames: 21 pts, 8 reb, 5 ast pic.twitter.com/9kQcA5h1GZ— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 26, 2022 Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig í öruggum sigri Milwaukee Bucks á Cleveland Cavaliers, lokatölur 117-102. Donovan Mitchell skoraði 29 stig fyrir tapliðið. Giannis tied a career-high with 9 dunks in his 38-point performance tonight! #FearTheDeer @Giannis_An34: 38 PTS (65% FG), 9 REB, 6 AST, 2 BLK pic.twitter.com/k000GcIg8p— NBA (@NBA) November 26, 2022 Stephen Curry skoraði 33 stig á meðan Andrew Wiggins og Klay Thompson skoruðu 20 stig hvor þegar Golden State Warriors vann ellefu stiga sigur á Utah Jazz, 129-118. Lauri Markkanen var með 24 stig í liði Jazz. Þar á eftir komu Kelly Olnyk og Jordan Clarkson með 21 stig hvor en Clarkson gaf einnig 10 stoðsendingar. Stephen Curry put the game away for the @warriors, scoring 13 of his 33 points in Q4 to seal the win! @StephenCurry30: 33 PTS, 5 REB, 4 AST, 2 STL, 6 3PM pic.twitter.com/3OgaiKxtu7— NBA (@NBA) November 26, 2022 Jeremi Grant skoraði 44 stig í 132-129 sigri Portland Trail Blazers á New York Knicks í framlengdum leik. Anfernee Simons skoraði 38 stig í liði Portland en Jalen Brunson var stigahæstur hjá Knicks með 32 stig. Jerami Grant WENT OFF for a career-high 44 PTS to lead the @trailblazers to the OT win in NYC! @JeramiGrant: 44 PTS (50% FG) pic.twitter.com/QhsDK3k3z3— NBA (@NBA) November 26, 2022 Shai Gilgeous-Alexander skoraði 30 stig þegar Oklahoma City Thunder lagði Chicago Bulls í framlengdum leik, 123-119. DeMar DeRozan skoraði 30 stig í liði Bulls. Shai Gilgeous-Alexander went for his 3rd straight game with 30+ PTS and 7+ AST as he led the @okcthunder to the win in OT! @shaiglalex: 30 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/FwZ6NSTc02— NBA (@NBA) November 26, 2022 Þá skoruðu Tray Young og Dejounte Murray samtals 83 stig í einkar óvæntu tapi Atlanta Hawk gegn Houston Rockets, 128-122. Young skoraði 44 stig en Murray 39, það dugði þó ekki að þessu sinni. Jalen Green put up 30 points as he fought off impressive performances from Trae Young and Dejounte Murray to lead the @HoustonRockets to the win! @JalenGreen: 30 PTS (10/17 FGM), 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/hHKFZVBsbI— NBA (@NBA) November 26, 2022 Önnur úrslit Charlotte Hornets 110-108 Minnesota Timberwolves Orlando Magic 99-107 Philadelphia 76ersIndiana Pacers 128-117 Brooklyn NetsMiami Heat 110-107 Washington WizardsMemphis Grizzlies 132-111 New Orleans PelicansPhoenix Suns 108-102 Detroit Pistons Los Angels Clippers 104-114 Denver Nuggets The updated NBA Standings after Friday night's hoops!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAli0aPP pic.twitter.com/08R7hYClcb— NBA (@NBA) November 26, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira