“Kakókot” í Grunnskólanum á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. desember 2022 09:06 Einn af bekkjunum í skólanum, sem mættu í "Kakókot" í síðutu viku til þeirra Lovísu og Gullu, sem sjá um viðburðinn nú á aðventunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sá skemmtilegur siður hefur skapast í Grunnskólanum á Hellu að öllum nemendum er boðið í “Kakókot” á aðventunni þar sem krakkarnir fá heitt kakó og piparkökur. Þau launa svo boðið með fallegum jólasöng. Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140. Engin bekkur veit fyrir fram hvenær þau verða kölluð inn í “Kakókotið” og því alltaf mikil spennan þegar Lovía Björk mætir og bankar á einhverja hurð kennslustofu og bíður krökkunum að koma. En um hvað snýst stundin? „Hún snýst bara um það að hafa kósí stund í byrjun aðventu og fá jólin í hjartað og það er svo sannarlega að heppnast hjá okkur á hverju einasta ári. Við erum að bjóða þeim upp á piparkökur og kakó, sem við útbúum sjálf hérna á morgnanna,” segir Lovísa Björk og bætir við. Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þau eru virkilega að spyrja mig hérna á daginn, hvenær komum við, þau eru rosalega spennt, þau fá ekkert að vita, þetta er algjört hernaðarleyndarmál.” Eftir að nemendurnir hafa drukkið kakóið sitt með nokkrum piparkökum borga þau fyrir sig með fallegum jólasöng. "Kakókotið" hefur algjörlega slegið í gegn í Grunnskólanum á Hellu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Jól Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140. Engin bekkur veit fyrir fram hvenær þau verða kölluð inn í “Kakókotið” og því alltaf mikil spennan þegar Lovía Björk mætir og bankar á einhverja hurð kennslustofu og bíður krökkunum að koma. En um hvað snýst stundin? „Hún snýst bara um það að hafa kósí stund í byrjun aðventu og fá jólin í hjartað og það er svo sannarlega að heppnast hjá okkur á hverju einasta ári. Við erum að bjóða þeim upp á piparkökur og kakó, sem við útbúum sjálf hérna á morgnanna,” segir Lovísa Björk og bætir við. Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þau eru virkilega að spyrja mig hérna á daginn, hvenær komum við, þau eru rosalega spennt, þau fá ekkert að vita, þetta er algjört hernaðarleyndarmál.” Eftir að nemendurnir hafa drukkið kakóið sitt með nokkrum piparkökum borga þau fyrir sig með fallegum jólasöng. "Kakókotið" hefur algjörlega slegið í gegn í Grunnskólanum á Hellu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Jól Skóla - og menntamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira