„Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 18:00 Trae Young, stórstjarna Atlanta Hawks. Todd Kirkland/Getty Images Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. „Voðalega barnalegt finnst mér samt, að vera eitthvað að rífast. Og bara mæta ekki í leikinn. Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young. En ég meina, þeir verða að láta þetta virka. Þeir eru ekki að fara skipta Young í burtu. Ef þetta gengur ekki þá þurfa þeir bara að reka þjálfarann,“ sagði Tómas Steindórsson um stöðu mála hjá Atlanta Hawks en stórstjarna liðsins, Trae Young, spilaði ekki með liðinu á dögunum vegna ósættis við þjálfarann. „Þetta hefur náttúrulega verið þannig að þegar Lloyd Pierce er látinn fara, orðrómurinn var sá að Trae Young hafi bara látið reka hann. Svo semja þeir við Young, hann fær áframhaldandi samning upp á 209 milljónir Bandaríkjadala. Þeir eru líka búnir að framlengja við Nate McMillan um fjögur ár, svo þetta er samband sem þeir ætluðu að treysta á. Þeir fóru ekki að sækja Dejounte Murray fyrir alla þessa valrétti til að koma skrítnir inn í tímabilið. Það er búin að vera skrítin stemning þarna. Mér finnst þetta mjög barnalegt og það er eins gott að þeir grafi stríðsöxina ef liðið ætlar að gera eitthvað. Að skipta um þjálfara núna, fyrir þetta lið, myndi ekki gera neitt fyrir þá,“ bætti Sigurður Orri Kristjánsson við. Klippa: Lögmál leiksins: Tommi mættur með pennann Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
„Voðalega barnalegt finnst mér samt, að vera eitthvað að rífast. Og bara mæta ekki í leikinn. Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young. En ég meina, þeir verða að láta þetta virka. Þeir eru ekki að fara skipta Young í burtu. Ef þetta gengur ekki þá þurfa þeir bara að reka þjálfarann,“ sagði Tómas Steindórsson um stöðu mála hjá Atlanta Hawks en stórstjarna liðsins, Trae Young, spilaði ekki með liðinu á dögunum vegna ósættis við þjálfarann. „Þetta hefur náttúrulega verið þannig að þegar Lloyd Pierce er látinn fara, orðrómurinn var sá að Trae Young hafi bara látið reka hann. Svo semja þeir við Young, hann fær áframhaldandi samning upp á 209 milljónir Bandaríkjadala. Þeir eru líka búnir að framlengja við Nate McMillan um fjögur ár, svo þetta er samband sem þeir ætluðu að treysta á. Þeir fóru ekki að sækja Dejounte Murray fyrir alla þessa valrétti til að koma skrítnir inn í tímabilið. Það er búin að vera skrítin stemning þarna. Mér finnst þetta mjög barnalegt og það er eins gott að þeir grafi stríðsöxina ef liðið ætlar að gera eitthvað. Að skipta um þjálfara núna, fyrir þetta lið, myndi ekki gera neitt fyrir þá,“ bætti Sigurður Orri Kristjánsson við. Klippa: Lögmál leiksins: Tommi mættur með pennann
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum